Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 108

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 108
NUTIMA GENTÆKNI OG SIÐFRÆÐI HENNAR Erlendur Jónsson NÝ TÆKNI í KVIKMYNDINNI Júragarðurinn birtast á myndrænan hátt tvenns konar vísindi og tækniframfarir þeim tengdar, sem þegar hafa haft mikil áhrif á lífsmynstur nútímamannsins og margt bendir til að eigi eftir að gerbreyta heimssýn okkar og afstöðu til lífsins. Annars vegar er í kvikmyndinni mikil áhersla iögð á notkun tölvutækni til ýmissa verka, svo sem stj órnun öryggisbúnaðar og úrvinnslu upplýsinga. Hins vegar kemur fram sú hugmynd, að hægt sé að „endursmíða“ ýmsar risaeðlur fyrri tíma úr DNA-bútum úr blóði, sem flugur hafa sogið úr þeim. Tölvutækni, líftækni og samspil þeirra: hér er komin í senn spennandi og ógnvekjandi mynd af framtíðinni, mynd sem ógnar sjálfsímynd mannsins á annan veg en ýmsar aðrar tækniframfarir hingað til, eins og smíði kjarnorkuvopna, en býður einnig upp á stórkostlega möguleika, jafnvel möguleika, sem menn hafa ekki enn einu sinni getað látið sig dreyma um. Þessar tvær tæknigreinar eru í vissum skilningi ögrun við manninn og hégómagirnd hans, vegna þess að þærtengjast manninum sérstaklega náið: þær bjóða upp á möguleikann að „líkja eftir“ manninum, hvor á sinn hátt. Vélmenni, gervigreind, skákforrit og ýmislegt fleira vekur athygli á möguleikanum að vélar geti öðlast jafnvel meiri „greind“ í einhverjum skilningi en maðurinn í framtíðinni, smíðaðir verði „róbotar" sem geti síðan smíðað enn ful lkomnari róbota og þannig ógnað veidi mannsins á jörðunni. Á hinn bóginn má segja, að maðurinn hafí uppgötvað sjálfan lykilinn að lífínu, DNA-sameindina, sem er nokkurs Höfundur er með doktorsgráðu í heimspeki og er dósent við Háskóla Islands. konarlíffræðilegtforritsem stjómarlífrænni starfsemi hverrar lífvem í samspili við umhverfíð. Við erum búin að komast að leyndarmáli sjálfs lífsins. Samtenging og samvinna þessara greina býður jafnvel upp á enn öflugri þróun á stjórnun lífsins: tölvur má nota til þess að tengja saman og vinna úr upplýsingum um það, hvemig DNA virkar og síðan til að reikna út, hvernig það megi nota til að smíða hinar margvíslegustu lífvemr. Tækniframfarir hafa í för með sér aukinn mátt mannsins; það er einmitt markmið þeirra. En þetta býður annars vegar upp á möguleikann að nýta hið aukna vald okkar yfir náttúrunni í þágu mannkynsins og stuðla að umbótum, en hins vegar býður það líka heim þeirri hættu að þetta sama vald verði misnotað. Því verða ýmsar spurningar áleitnar andspænis tækni eins og líftækni: Getur hún fært okkur óæskilega mikið vald yfír náttúmnni og öðmm mönnum? Getur hún gert okkur kleift að búa til nýja einstaklinga og jafnvel fjölfalda þá, búa til „skrímsli“, velja úr óæskilega einstaklinga, valda umhverfísspjöllum eða búa til hræðileg líffræðivopn? Hér kemur siðfræðin til sögunnar: Hvemig eigum við að bregðast við þeim möguleikum, sem við stöndum frammi fyrir? Hvað á að gera? Á að leyfa óheftar rannsóknir og gefa vísindamönnum lausan tauminn? Eða á að setja einhverjar reglur eða lög um það, hvers konar rannsóknir megi stunda og hvernig megi nota þær upplýsingar, sem aflað er? Eða jafnvel banna allar rannsóknir á sviði gentækni? Siðfræðin fjallar um það, hvemig við getum hugsað skipulega og fræðilega um siðferðilegan vanda, þ.e. vandann um það, hvað við eigum að gera, hvernig við eigum að hegða okkur. Þessi vandi hefur vissulega fylgt mannkyninu frá alda öðli, og það er auðvitað ekki 98 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.