Læknaneminn - 01.04.1994, Side 111

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 111
Erþetta framtíðin ? svikju undan skatti, fengjust engir skattpeningar, og yfirvöld gætu ekkert aðhafst. Margir siðfræðingar aðhyllast ekki nytjahyggju eða skylduboðskenningu í þeirri hreinu mynd, sem lýst erhér að framan, heldur einhvers konar sambland afþessu tvennu. Slík siðffæði erkölluð blönduð siðffæði. GENTÆKNI OG SIÐFRÆÐI Við erum alltaf að taka ákvarðanir. Þessar ákvarðanir geta verið um einstakar athafnir eða um ákveðna venju eða hegðunarmynstur. Þannig get ég tekið þá ákvörðun að standa upp og Iíta út um gluggann; ég get líka tekið þá ákvörðun að standa alltaf upp og líta upp gluggann kl. 12 á hverjum degi. I vísindum verða menn, eins og annars staðar, að taka ýmsar mikilvægar ákvarðanir. Vísindamaðurinn þarf að taka ákvörðun um það, hvort hann ætli að verða vísindamaður, hvemig hann ætli að verða það, hvaða vísindi hann skul i leggja stund á, hvemig hann ætli að fjármagna nám sitt, og ótal margar aðrar ákvarðanir, sem beint eða óbeint tengjast vísindastarfsemi hans. Þar sem vísindi eru mjög mikilvæg starfsemi og kosta mikla fjármuni er mikilvægt að ákvarðanir í vísindum séu sem réttastar, og að þær séu teknar eftir nákvæmayffrvegun. Vísindamönnumbersiðferðileg skylda til að vera siðferðilegir, þ.e. taka ákvarðanir sínar á sem siðferðilegastan hátt. Þetta þarf ekki endilega að fela í sér, að þeir séu víðlesnir í siðfræði, en þeim ber skylda til að afla sér sem bestrar þekkingar og taka ákvarðanir sínar samkvæmt bestu samvisku og eftir ítarlega íhugun. Sett hafa verið fram ýmis líkön um siðferðilega ákvarðanatekt í vísindum, þ.e. reglukerfi, sem nota má til þess að taka réttar ákvarðanir. Taka þarf tillit til grundvallarreglna siðfræðinnar, þeirra gi Ida, sem við sögu koma, og einh vers konar ákvörðunaraðferðar, er tekur mið af öllum þessum þáttum. Hér er ekki rúnr til þess að skoða slík líkön, en nefnd verða nokkur sjónarmið, sem hafa verður í huga við ákvarðanir í vísindum. GREINING ÚRLAUSNAREFNA Nauðsynlegt er að aðgreina hina ýmsu þætti, sem taka þarf tillit til. Þannig þarf að skoða þá möguleika, sem til greina korna, og vera viss um að allir möguleikar séu teknir með í reikninginn. Athuga þarf hugsanlegar afleiðingar á sem virkastan hátt, hvað þær fela í sér, hver merking þeirra er. Þá þarf að athuga, hverjir eru LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.