Læknaneminn - 01.04.1994, Page 128

Læknaneminn - 01.04.1994, Page 128
prótein. Basaraðir sem stjórna pökkun veirunnar (pökkunarstýribasaraðir eðapsi, \|/) eru fyrir framan þessi gen. LTR (long terminal repeats) eru svo sín hvoru megin og stýra þau meðal annars tjáningugag, pol ogenv. Tilaðgetaframleittretroveirursemekki geta fjölgað sér sjálfstætt hefur verið hönnuð pökkunarfruma (mynd 2b). Hún hefur þá eiginleika að framleiða öll nauðsynlegu veirupróteinin, en getur ekki myndað retroveirur nema til komi genabútur með pökkunarstýrigen. Til að pökkunarfrumurnar geti myndað veirupróteinin er sinn hvor genabúturinn settur í þær. Annars vegar með gag og pol genunum og hins vegarmeð e/?vgeninu. Pökkunarstýriraðimar eru fjarlægðar í báðum genabútunum. Heilbrigða genið sem á að pakka inn er því næst sett í frumuna, en með virku pökkunarstýrigeni. Með þessu móti fæst retroveira sem ekki getur fjölgað sér sjálfstætt. í dýratilraunum áður fyrr voru pökkunarfrumur myndaðar með aðeins einum genabút þar sem gag,pol og env, vom saman með óvirku pökkunargeni. Þá þurfti aðeins eina splæsingu (recombination) við heilbrigðagenið til að retroveira myndaðist sem gat fjölgað sér sjálfstætt. Með ofangreindri aðferð þarf minnst þrjár splæsingar og eru líkurnar á því hverfandi. I dýratilraunum þar sem retroveimrnar hafa getað fjölgað sér sjálfstætt hefur borið á eitilfrumuæxlum (8). En það er einmitt ein af þeim hættum sem menn hafa óttast mest. Astæðan fyrir æxlismyndun tengist hugsanlega því hvar erfðaefni retroveirunnar splæsist inn í erfðaefni hýsilsins. Ef splæsingin verður í stýrisvæði æxlisgens (oncogen) og veldur ræsingu þess eða splæsingin eyðileggur æxlisbæligen (tumor suppressor gen) gæti æxlisvöxtur farið af stað. Okostir retroveirunnar eru: 1) hún sýkir ekki frumur nema þær séu í skiptingu, 2) erfítt er að ná hárri þéttni af retroveirum við framleiðslu, 3) retroveirur eru viðkvæmari en aðrar veirur fyrir meðhöndlun. Adenoveirur. Tilraunir eru þegar hafnar með notkun adenoveira, en hæfni þeirra felst fyrst og fremst í getu til að flytja stóra genabúta (36 kílóbasa DNA), hárri þéttni við framleiðslu, og hæfni til að innleiða gen í frumur sem ekki em í skiptingu. Adenoveiran er talin góður kostur við sýkingu á vef in situ, sérstaklega lungnavef. Okosturinn við adenoveirur er að mikið af adenoveiruerfðaefni fylgir þeirn adenoveiruferjum sem hannaðar hafa verið og er það talið geta framkallað ónæmisvar, ásamt því sem adenoveirur valda oft bælingu á tjáningu ýmissa gena í frumum. Annar ókostur er að erfðaefnið sem flutt ermeð adenoveirum sest ekki í litningana líkt og retroveirur gera og er því meðferðin ekki jafn varanleg (9) . Fyrstu tilraunir með adenoveiruferjur hafa tengst lækningu á cystic fíbrosis. I þeim sjúkdómi er gen fyrir jónaferju gallað og veldur það m.a. þykknun á slími í lungum og tíðum öndunarfærasýkingum. Heilbrigðu geni fyrir jónaferjuna er komið fyrir í adenoveiru sem er látinn sýkja lungnavefinsitu. Hefur þetta verið reynt á rottum og gefið ágætan árangur (10) . Adeno-associated veira (AAV). Aðal kostur þessarar veimtegundar er að ekki er vitað til þess að hún valdi nokkmm sjúkdómi í mönnum. Annarkostur er að erfðaefni hennar innlimast í erfðaefni markfrumunnar og kemst þar með á varanlegt form, svipað og hjá retroveirum. En ólíkt retroveirum þá virðist erfðaefnið innlimast sértækt á litning 19(11). Þessi kostur virðist þó aðeins bundin við "wild type" AAV, en ekki recombinant AAV genaferjur. Ókostir við AAV er að hún getur aðeins flutt um 5 kílóbasa DNA og að hentug pökkunar- eða framleiðslufruma hefur enn ekki fundist (12). Aðrar veirur sem koma til greina við genaflutninga eru Herpes simplex veiran, Papilloma veiran, Vaccinia veiran, Polio veiran og Simian 40 veiran. Viðtakaháðpróteinferja(VPF). DNAbúturhefur verið tengdur við prótein sem eru samsett úr pólý-L- lýsín og asíalóglykópróteini. Þessi samtenging veldur sækni í asíalóglýkó-viðtaka á lifrarfrumum (13). VPF af þessari tegund hverfur fljótt úr blóði eftir gjöf í bláæð tilraunadýra, upptaka er fyrst og fremst í lifur og tjáning gensins er greinanleg í um 12-72 klst. Skammur tj áningartími er talinn orsakast af innlimun genaferjunar í lýsósóm. Lengri tjáningartími hefur fengist með hjálp adenoveira (14). Transferrín hefur einnig verið notað sem VPF (15). Lípósóm eru nrynduð úr fosfólípíðum og hægt er að setja genabúta inn í þau. Þau verja DNA fyrir niðurbrotsensímum (nucleases). Með hjálp LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.