Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 130

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 130
Tafla 1. Sjúkdómar sem genalækningar verða hugsanlega notaðar við í framtíðinni. Aðeins eru taldir upp helstu sjúkdómar. Eingena sjúkdómar: ADA skortur Gaucher's sjúkdómur Leukocyte Adhesion Deficiency P-thalassemia Sigðkornablóóleysi Hemophilia A og B Familial hypercholesterolemia Cystic fibrosis Antitrypsín skortur Phenylketonuria Muscular dystrophy Fjölgena sjúkdómar: Krabbamein Kransæðastífla Aðrir sjúkdómar: Parkinson's sjúkdómur Alnæmi en 10% af öllum lifrarfrumum (23). Hin aðferðin hefur verið að flytja gen i lifrarfrumur in situ. Þetta er hægt að gera með lípósómum eða asíalglýkóprótein ferjum, semhleypt er inn i porta æðina. Tjáning gena með þessari aðferð hefur hins vegar verið skammvirk, aðeins nokkrar klukkustundir eða dagar (13). Æðaþelsfrumur eru taldar álitlegur kostur við genalækningar þar sem skortur er á ákveðnum próteinum (t.d. faktor IX (20)) í plasma. Hægt hefur verið að nota retroveirur og lípósóm við genaflutninga í æðaþelsfrumur. Húðfíbróblastar geta komið að góðum notum í sumum tilvikum. Þær frumur hafaþann eiginleika að auðvelt eraðnátilþeirra. Við frumuræktun verðurlítið af þroskabreytingum sem gætu heft genatjáningu og auðvelt er að græða frumumar aftur í einstaklinginn. Húðfíbróblastar hafa verið notaðir með góðum árangri við tjáningu á storkufaktor IX, alfa-1 antitrypsín, vaxtarhormóni og insúlíni í tilraunadýrum (6). Rákóttar vöðvafrumur hafa nýlega komið fram á sjónarsviðið sem mögulegur markvefur við vöðvasjúkdóma(t.d. Duchennesmusculardystrophy) og við framleiðslu próteina sem hafa verkun um allan líkamann. Ekki er hægt að nota retroveirur við flutning á genum þar sem vöðvafrumur skipta sér ekki. Tilraunir hafa verið gerðar með smásjárinnspýtingu og hefur komið á óvart hvað plasmíðin era lengi í umfryminu án þess að vera brotin niður. Reynt hefur verið að nota vöðvakímfrumur (myoblasts) og hafa þær tilraunir lofað góðu. Þær frumur er hægt að rækta upp og við ísetningu í vöðva samlagast þær vöðvaframunum sem fyrir era (24). SJÚKDÓMAR Möguleikar genalækninga eru ótal margir (sjá töflu I). Athyglin beindist í fyrstu að einföldum en sjaldgjæfum eingena sjúkdómum. Nú erþegar komin reynsla við meðhöndlun þeirra og því hefur áhugi manna beinst að algengari og flóknari sjúkdómum, eins og krabbameini, Parkinson's sjúkdómi ogjafnvel alnæmi. Eingena sjúkdómar Til að byrj a með var haldið að fyrsti sj úkdómurinn sem læknaður yrði með leiðréttingu gena væri beta- thalassemia. En um 1984 áttuðu menn sig á því að stjórn beta-glóbín gensins væri of flókin til þess að raunhæft væri að ætla að lækna þann sjúkdóm fyrst. Augu manna fóra því frekar að beinast að sjúkdómum þar sem í fyrsta lagi væri ekki nauðsynlegt að tjá genið í miklu magni til að fá lækningu og í öðru lagi að leiðrétting á genagallanum myndi bæta vaxtarskilyrði markfrumunnar. Þrír sjúkdómar komu til greina: ADA skortur, PNP (purine nucleoside phosphorylase) skortur og HGPRT (hypoxanthine-guanine phosphoribosyltransferase) skortur, betur þekktur sem heilkenni Lesch-Nyhan. Ensímin þrjú sem vantar tengjast öll púrín efnaskiptum. Þekkt var að aðeins þarf um 20% af eðlilegri þéttni AD A til að ná eðlilegri starfsemi í eitilfrumum og í hcilbrigðu þýði er mikill munur á þéttni ADA milli einstaklinga. AD A skortur hafði verið meðhöndlaður með beinmergsflutningi. Reynslan sýndi að einu ári eftir beinmergsflutning vora sjúklingar komnir aftur með eigin blóðframur, utan T-eitilfrumur en þær voru ættaðar frá beinmergsgjafa. Þannig mátti sjá að eðlilegar T- eiti I frumur gátu vaxið um fram þær T-eiti lfrumur sem 120 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.