Læknaneminn - 01.04.1994, Page 132

Læknaneminn - 01.04.1994, Page 132
heppileg dýramódel fyrir rannsóknir á æðakölkun manna. Önnur tilraun sem vert er að nefna tengist endurstíflun kransæða eftir blásningu æða. Astæðan fyrir endurstíflun er talin vera ijölgun og flutningar sléttra frumna í æðaveggnum. Reynt hefur verið að draga úr tíðni á endurtekinni stíflu í hálsslagæðum músa eftir blásningu með því að setja upp stent sem gefur frá sér antisense ólígónúkleotíð fyrir c-myb genið. En c-ntyb genið virðist tengjast fjölgun og flutningi sléttra fruma í æðaveggnum (33). A ðrir sjúkdómar Parkinson's sjúkdómur. Ekki er ennþá þekkt hvað veldur parkinsonismus og meðferð hefur falist fyrst og fremst í lyfjagjöf. Tilraunirhafa verið gerðar þar sem dópamín framleiðandi frumur hafa verið græddar í heila Parkinsonsjúkl inga. Reynt hefur verið að nota frumur frá fóstrum, en það hefur sýnt sig að aðeins um 5-10% frumnanna hefur lifað af ígræðsluna. Talið er að það þurfi því miðheila frumur frá um 10-15 fóstrum til að dópamín nái nægilegri þéttni í heilavef (striae) eins Parkinson sjúklings. Því er verið að leita annarra leiða í meðferð. Genalækningar hafa gefið nýja von í baráttunni. Þekkt er að ensímið týrósín hýdroxýlasi (TH) brýtur niður týrósín í L-DOPA og L-DOPA verður að dópamín með hjálp decarboxylase. Reynt hefur verið að setja genið fyrir týrósín hýdroxýlasi í frumur og græða þær í tilraunadýr. Hingað til hefur dópamín framleiðslan dalað fljótlega eftir ígræðslu, en nýlega birtust í Nature niðurstöður rannsóknar þar sem náðist að fá háaþéttni af dópamíni í að minnst kosti 6 mánuði með því að innleiða TH genið í vöðvafrumur, sem voru síðan ígræddar í heilavef. Hafa því vaknað vonir um að hægt verði að nota svipaða aðferó ámenn (34). Alnæmi. Leitin að meðferð við alnæmi ætlarengan endi að taka. Lyfm zídóvúdín og ddl hafa verið notuð i nokkur ár. Þau hefta fjölgun alnæmisveirunnar (human immunodeficiency virus, HIV), en aðeins tímabundið aðþví er virðist. Ástæðan fyrir því ertalin vera tíðar stökkbreytingar 1 erfðamengi veirunnar sem stuðla að myndun ónænris gegn lyíjunum. Ymsar ónæmisfræðilegar aðferðir hafa einnig verið reyndar, en eru ekki komnar á það stig að hægt sé að nota þær. Genalækningar hafa nú haslað sér völl í baráttunni gegnalnæmisveirunni (35).Fjölmargaraðferðirhafa verið hannaðar til að uppræta HIV sýkingu og hafa flestar þeirra tengst hömlun á losun eða framleiðslu veirunnar. Nýlega birtust niðurstöður tilraunar þar sem náðist að bæla framleiðslu alnæmisveirunnar um 99% í meira en 14 mánuði (36). Varnotast við RNA tálbeitu og ríbózým. Þekkt er að tat próteinið tengist sérhæft stýrisvæði í RNA alnæmisveirunnar (Tat activation response element, TAR). Retroveira með gen fyrir 50 óvirkum eintökum af TAR og einnig með gen fyrir ríbózým sem sker HIV genið á gag svæði var sett á frumurækt með HIV sýktum frumum. TAR tálbeiturnarveittuTARsvæði alnæmisveirunnarþað mikla samkeppni um tat próteinið að mjög lítið var framleitt af alnæmisveirunni. Ríbózým genið jók en frekar á bælinguna. Önnur rannsókn birtist nýlega þar sem notast var við gallað CD4 gen sem hefti losun HIV úr frumum (37). CD4 genið var hannað þannig að það losnaði aldrei úr frymisnetinu (endoplasmic reticulum). Við þetta varð myndun HIV í frumurækti nni engi n og á 2 mánuðum hurfu allar HIV myndandi frumur. Þekkt er að tjáningu HlV-gena er stjórnað af mjög sérhæfðum próteinum (tat og rev) og hafa sömu prótein verið notuð til að stjórna tjáningu ýmissa sjálfsmorðsgena, meðal þeirra er gen fyrir diphteria toxin A. Með þessari aðferð ertryggtaðífumudrepandi prótein eru aðeins framleidd í frumum sem eru sýktar meðHIV (38). Nýlega fékkst leyfi 1 Bandaríkjunum fyrirtveimur fasa I tilraunum á alnæmissjúklingum (39). Annars vegar er ætlunin að gefa 4-6 sjúklingum eigin CD4 T- eitilfrumur þar sem innleitt hefur verið gen fyrir ríbózým sem klippir RNA alnæmisveiruna við 5' endann. Hins vegar er önnur rannsókn þar sem notast verður við T-eltilfrumur sem drepa sértækt HIV- sýktar frumur. Ætlunin er að rækta frumurnar upp í miklu magni og gefa þær alnæmis sjúklingum. Áður en þær verða gefnar sjúklingunum verður innleitt í þær gen fyrir thýmídín kínasa þannig að hægt sé að drepa þær með gancýklóvír ef meðferðin reynist sjúklingunum oferfið (39). Fjölbreytileiki mögulegra aðferðaviðupprætingu á alnæmisveirunni ermikill og eykst að öllum líkindum eftir því sem þekking okkar á lífferli veirunnar verður meiri. ÖRYGGI Við þróun á nýj um meðferðarmöguleika þarf alltaf 122 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.