Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 141

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 141
a b c d e Mynd 1. Nokkrar tegundir saumspora. A) Einstaka, B) Madrass, C) Liggjandi madrass, D) Intrakutan, E) Samhangandi ("rúllupylsa"). húðhita. Má vera að þettaeinfaldi málin í framtíðinni. Ef sár eru eldri en 6-8 klst. gömul eða verulega tættar sárbrúnir og illa útlítandi eða því meiri sýkingarhætta er frekari hreinsun nauðsynleg. Þarf þá að fjarlægja sárbrúnir, þe. klippa eða skera burt dauðan vef. Gömlu óhreinu sári er þannig breytt í hreinna og ferskara sár. Við meðhöndlun sýktra sára ber fyrst að meðhöndla sýkinguna, þrífa sárið og nota sýklalyf ef þeirra er talin þörf. Þegar sýkingin er fyrir bí má ýmist láta sárið gróa frá sárbrúnum eða breyta því í ferskt sár með því að fjarlægja sárbarma og síðan loka sárinu. FRÁGANGUR SÁRA Aó hreinsun lokinni er komið að því að ákveða hvernig best er að skilj a við sárið. Ekki þarfað sauma nema hluta af sárum. Sár þar sem vantar bita í húð geta verið það lítil að hægt sé að draga sárbrúnir saman með saumaskap án þess að það sé of strekkt. I öðrum tilfellum er sáriðþað stórtað flytjaþurfi húð á svæðið. Önnur slík sár eru síðan þarna á milli, of stór til að sauma en það lítil að ávinningur af húðflutningi erenginn. Slíksárer best að láta "granulerast" upp. Getur þá komið til greina að nota zinkplástur, talinn flýta gróanda. Þarf þá tíðar skiptingar, daglega til að byrja með. Það er tímafrekt að láta sár "granulera" upp en gefur í slíkum tilvikum oft besta árangurinn. Skrapsár er oft nóg að þrífa og búaum. Vilja oft vessa mikið og umbúðir þá festast í sárinu, torveldar skiptingar. Velja þarf umbúðir með það í huga. Næst sárinu þá feitar grisjur s.s. Jelonet eða Soframycin, einnig koma þurrargrisjurs.s. Silicon sterklega til greina. Ef loka á sári eru helst þrir valkostir. Allra grynnstu sárin sem ná rétt í gegnum húðin og lítið tog erámá líma með fljótandi lími (Histoacryl) sem látið er drjúpa á sárið þegar því erhaldið saman. Þornar fljótt, svíður aðeinsundanþví. Síðanlátið "veðrast" af. Einnigmá teipa slík sár (Steristrip), límplástrar í mismunandi breiddum sem lagðir eru þvert á sárið. Oft erNobecutan lím notað með Steristrip (má nota eitt sér), ýmist spray eða fljótandi. Stærri skurði þarf að sauma. Mynd sýnir nokkur helstu saumsporin. Við meðhöndlun skurðsára á slysadeild er svo til eingöngu notuð stök spor. í einstaka tilfellum getur verið til vandræða að sárbrúnir vilja velta inn í sárið, þá til bóta að nota madrass, sá saumur lyftir aðeins undir brúnirnar sé hann rétt lagður. Það sem mælir á móti að nota samfelldan saumaskap s.s. rúllupylsu eða intracutan er að ef sárið sýkist þá getur þurft að opna það upp til að hleypa út greftri. Ef samfelldur saumaskapur er klipptur upp getur sárið allt opnast, hinsvegar er oftast nóg að taka upp eitt til tvö af stökum sporum til að fá næga afrás. Hversu þétt á að sauma og hvað á að herða vel að eru atriði sem ekki er hægt að kenna á bók, LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.