Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 146

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 146
Mynd 1. Smásjármyndafþvagsýnifrá sjúklingimeð alvarlega etýlenglýkóleitrun. Aflangir oxalat- kristallar fyrir miðri mynd. Almenn blóðrannsókn hefur sjaldnast þýðingu við greiningu eitrunartilfella nema hugsanlega við rauðalos (hemolysis). Sölt (elektrólýta) er þarflaust að mæla nema saga og skoðun veki grun um, að þau séu óeðlileg. Kreatínkínasi (CK) getur reynst hækkaður við skemmdir á rákóttum vöðvum (rhabdomyolysis), sem geta m.a. verið fylgikvillar kókaíneitrunar. Algengara er þó að finna slík merki um niðurbrot vöðva hjá fólki, sem legið hefur lengi hrey fingarlaust, eins og getur komið fyrir við rænuleysi eða slys auk ýmissaeitrana. Við smásjárskoðun áþvagi má greina oxalatkristalla (mynd 1) í nær öllum tilfellum etýlenglýkóleitrunar. Röntgenmynd þarf að taka af lungum, þegar grunur er um ásvelgingu eða lungnabjúg af völdum eitrunar enhiðsíðarnefndageturt.d.hlotistafsalisýlsýrueitrun. A röntgenyfirliti af kviðarholi má stundum greina töflur, t.d. sýruhjúpstöflur en í reynd er sjaldnast gagn að þessari rannsókn. Lyfjamœlingar Víðtæk og ósértæk lyfjaleit í blóði eða þvagi sjúklings á fremur sjaldan rétt á sér. Helst kemur hún til greina, þegar sjúklingurinn er rænulaus og sjúkrasaga og skoðun gefa litlar vísbendingar um orsakir. Oftast er gagnlegra að mæla styrk tiltekinna lyfja í blóði, sem hægt er fá niðurstöður um á skömmum tíma, og þegar þær geta haft áhrif á meðferð. Parasetamól og salisýlsýra eru dæmi um slík lyf, auk þess sem þau brjóta sex klukkustunda regluna, sem áður er getið. Mælingar á þessum tveim efnum ætti því alltaf að gera, þegar minnsti grunur leikur á um inntöku (6). Parasetamól á sér mótefni, sem erN-asetýlsýstein (Mucomyst®). Bestur árangurnæst með því að hefja gjöf þess innan 15 klst. frá inntöku en þó kemur hún að gagni innan eins sólarhrings og líklega, þótt síðar sé. Ef sjúkrasaga bendir til þess, að sjúklingur hafi tekið meira en 140 mg/kg af lyfinu, er mótefnismeðferðin hafm strax. Best er að gera mælingu 4 klst. eftir inntöku og bera niðurstöðuna saman við sérstakt venslarit (Rummack nomogram), sem gefur vísbendingu um, hvort eitrun erhættuleg eða ekki. Að jafnaði er ástæðulaust að mæla fyrr en þessar 4 klst. eru liðnar frá töku lyfsins. Sé niðurstaða mælingarinnar yfir hættumörkum, er meðferð haldið áfram eða hún hafin en sé mælingin undir mörkunum, má hætta meðferð. Þarflaust er að endurtaka mælinguna, nema vafi leiki á um tímasetningu inntökunnar. Hafí sjúklingur einkenni um salisýlsýrueitrun, er meðferð hafin strax. Sértækbráðameðferð felst m.a. í því að basa (alkalinize) þvag með gjöf natríumbíkarbónats í æð. Styrk efnisins er best að mæla í blóði 6 klukkustundum eftir inntöku og bera saman við annað venslarit (Done nomogram). I þessu tilfelli eru mælingar endurteknar reglulega og meðferð haldið áfram, þar til styrkurinn er kominn niður fyrir hættumörk. Dæmi um önnur lyf, sem gagnlegt er að mæla i blóði, þegar grunur leikur á um eitrun af þeirra völdum, eru dígoxín, þeófýllamín, fenýtóín, karbamasepín, litíum og jám. Etanól ætti alltaf að mæla, þegar hætta er talin á alvarlegri áfengiseitmn eða þegar vafí leikur á um orsakir rænuleysis. Önnur alkóhól, svo sem ísóprópanól, metanól eða etýlenglýkól, geturreynstnauðsynlegtað mæla, entil þess þarf að leita til Rannsóknastofu Háskólans í lyfjafræði. HREINSUN Hugtakið „hreinsun“ (decontamination) verður notað hér um allar aðferðir til að fjarlægja eitruð efni frá ikomustað og draga úr frásogi þeirra. Stuttlega verður rætt um húð og augu í þessu sambandi, en aðallega um meltingarveg. Húð Talið er að eitt af hverjum Ijórum efnum, sem 132 LÆKNANEMINN I 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.