Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 150

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 150
upp nokkur lyf og efni, sem valdið geta eitrunum, ásamt lykilorðum um möguleika á meðferð, sem sérstaklega eiga við í hverju tilfelli. Þessari upptalningu er ætlað að vera til stuðnings við upprifjun en ekki sem tæmandi greinargerð um alla möguleika. Handbækur eru fljótvirkustu og ódýrustu tækin til að fá nánari upplýsingar um einstök lyf eða efni og meðferðarmöguleika við eitrunum vegna þeirra. Hægt er að gerast áskrifandi að tölvuforritum með ítarlegum en aðgengilegum leiðbeiningum. Þannig fást reglulega upplýsingar um nýjungar. I öðrum löndum hefur víða verið komið á fót sérstökum upplýsingamiðstöðvum um hættuleg efni og eitranir, þar sem hægt er að hringja í neyðarnúmer hvenær sem er sólarhringsins. I Bandaríkjunum er yfirleitt sérfræðingur í klínískri eiturefnafræði á ráðgjafarvakt í tengslum við slíkar miðstöðvar. Hvorugt á sérbeina hliðstæðu hér á landi en á Slysadeild Borgarspítalans er hægt að komast í tölvusamband við miðstöð í Skotlandi og á deildinni er nokkurt úrval handbóka um eitranir og eiturefnafræði. Einnig er hægt að leita ráða hjá sérfræðingum Rannsóknastofu Háskóla Islands í lyijafræði. VISTUN Á SJÚKRAHÚSl Ávallt ætti að leita ráðgjafar geðlæknis vegna sjálfsvígshættu, þegar sjúklingur hefur viljandi tekið inn hættuleg efni eða of stóran lyíjaskammt. Þá, sem hafa alvarleg eitrunareinkenni, það er að segja skerta meðvitund.hjartsláttartruflanireðablóðþrýstingsfall, þarfað leggja inn á gjörgæsludeild eða hjartadeild. Ef eitrun er talin væg en hætta á alvarlegri einkennum síðar (t.d. þríhringja geðdeyfðarlyf, beta-blokkarar og dígoxín), er eðlilegt að leggja sjúklinginn inn á lyflækningadeild, meðan þörf er á gæslu (observation) eða frekari rannsóknum. Við væga eitrun er annars oft fullnægjandi að gefa lyíjakol og hafa sjúklinginn í gæslu í 1 klst. Ef ástand helst óbreytt en geðlæknir telur sjúklinginn í sjálfsvigshættu, er eðlilegast að hann leggistinnágeðdeild. Efekki ersjálfsvígshætta, má útskrifa sjúklinginn, þegar ákveðið hefur verið, hvar og hvenær hann á að koma til eftirlits. 0 Þakkir. Guðmundi Oddssyni, lækni, og Baldri Jónssyni, prófessor, eru færðar bestu þakkir fyrir aðstoð og gagnlegar ábendingar við ritun þessarar greinar. HEIMILDIR 1. Ellenhom M, Barceloux D. Medical Toxicology, 1512 bls. New York 1988. 2. Kulig K. Initial management of ingestions of toxic substances. N Engl J Med 1992, 326; 25: 1677-81. 3. Ungerleider JT, Lundberg GD, Sunshine I o.fl. The dmg abuse waming network (DAWN) program. Arch Gen Psychiatry 1980; 37:106-9. 4. Guðmundur Oddsson, Jakob Kristinsson, Þórður Harðarson o.fl. Lyfjaeitranir á bráðamóttöku Borgarspítalans á sex mánaða tímabili 1983-1984. Læknablaðið 1989; 75:5-9. 5. Merigian K., Woodard M., Hedges J. o.fl. Prospective evaluation of gastric emptying in the self-poisoned patient. Arn J Emerg Med 1990; 8: 479-83. 6. Guðmundur Oddsson. Parasetamóleitrun. Læknablaðið 1992;78:293-7. 7. Vale J., Meredith T., Proudfoot A. Symp of ipecacuanha: Is it really usefúl? Br Med J 1986, 293; 6558: 1321-2. 8. Saetta J., Quinton D. Residual gastric content after gastric lavage and ipecacuanha-induced emesis in self-poisoned patients: an endoscopic study. J R Soc Med 1991; 84: 35-8,. 9. Saetta J., March S., Gaunt M. o.fl. Gastric emptying procedures in the self-poisoned patient: are we forcing gastric content beyond the pylorus? J R Soc Med 1991; 84: 274-6. 10. Tandberg D., Diven B., McLeod J. Ipecac-induced emesis versus gastric lavage. J. Emerg. Med. maí 1986; 4: 205-9. 11. Olson K. Is gut emptying all washed up? Am J EmergMed 1990;8:560-1. 12. Kulig K., Bar-Or D., Cantrill S.V. o.fl. Management of acutely poisoned patients without gastric emptying. Ann Emerg Med 1985; 14: 562-7. 13. Tandberg D., Troutman W. Gastric lavage in the poisoned patient. Clinical procedures in emergency medicine (ritstj. J. Roberts og J. Hedges), 2. útg.: 655- 62. Philadelphia 1991. 14. Tenenbein M., Cohen S., Sitar D. Efficacy of ipecac- induced emesis, orogastric lavage, and activated charcoal for acute drug overdose. Ann Emerg Med 1987; 16: 838-41. 136 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.