Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 162

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 162
taugalíffærafræði og líffærafræði höfuðs og háls um jól, en próf í lífeðlisfræði og lífefnafræði um vorið. ÞRIÐJA ÁRIÐ Onœmisfrœði Fyrirlestrar í ónæmisíræði ættu að vera allir á þriðj a ári til að nemendur öðlist betri heildarsýn yfir efnið. Ánægja er með nemendafyrirlestra, en þeir kreQast mikillar vinnu af hálfu stúdenta. Erfðafrœði Námskeið í erfðafræði.þótti gott, þótt ákveðna þætti í kennslu rnætti bæta. Veirufræði Námskeið í veirufræði þótti almennt gott. Sýklafrœði Kennsla í sýklafræði, bæði fyrirlestrar og verklegir tímar þótti góð en fyrirlestraíjöldi og þar með magn námsefnis var ansi mikið undir lokin. Meinafrœði Rætt var um hvort fækka mætti fyrirlestrum í meinafr æði og koma á umræðufundum, sbr. hugmyndir um líffærafræði á öðru ári. Lögð var áhersla á að tengj a meinafræðinaviðklíník. Kennararerumjögmisgóðir og sum útbýti geta stórskaðað þekkingu nemenda á læknisfræði og sdaf-settt-nyng -u. Lyfjafrœði I lyfj afræði er stuðst við fjölda dýrra og misgóðra kennslugagna. Að áliti hópsins er nauðsynlegt að fá góða kennslubók á ensku, sem nær yfír þetta námsefni. Nauðsynlegt erað fækka fyrirlestrum í lyfjafræði með því að minnka vægi sumra fyrirlestranna og sleppa öðrum þar sem farið er yfír efni sem tekið hefur verið fyrir áður í náminu. Einnig þykir prófessorinn eyða of miklum tíma í upprifjun og sín sérstöku hugðarefni. Athuga þyrfti hvort ekki mætti fá sérfræðinga í fyrirlestra og fella þá niður kvöld- og síðdegisfundi. Einnig ætti að samræma kennslu í sýklalyfjum við kennslu í sýklafræði. FJÓRÐA ÁRIÐ Svœfingalœknisfrœði Nemendur eru almennt ánægðir með kennsluna á Borgarspítalanum (Bsp.). Á Landspítalanum (Lsp.) eru nemendur óánægðir með hversu illa þeim er sinnt og hversu lítið þeir fá að spreyta sig. Þctta á þó ekki við um kvennadeildina þar sem nemendum er yfirleitt vel sinnt. Fyrirlestrar eru ágætir en kennslan mætti verameiraskipulögðmeðtilliti til gjörgæslulækninga almennt og einnig mætti leggja meiri áherslu á vökvagjafír á almennum deildum. Betri kennslubók vantar. Meinaefnafræði Góð kennsla, frábær kennslubók og fyrirlestrafjöldi hæfílegur. Þyrfti að kenna í upphafí fjórða árs svo að stúdentar geti nýtt sér þekkinguna í verklega náminu. Meinaefnafræðin mætti einnig vera meira samtvinnuð lífefna- og lífeðlisfræðinni á fyrri árunum. Geislalœknisfrœði Læknanemum var vel sinnt á Bsp. og Landakotsspítala (Lkt.) i fyrra. Læknar á Bsp. og Lkt. gefa sér góðan tíma með nemum og sýna kennslunni áhuga. Bæta þarf kennslu á Lsp. þar sem nemendum er lítið sinnt og sumir kennarar virðast áhugalausir. Kennslubók er góð en fyrirlestrar ekki nógu hagnýtir og of mikil áhersla lögð á sjaldgæf vandamál á kostnað þeirra algengari á köflum. Handlœknis- og lyflœknisfrœði Fyrirlestrar þyrftu að taka meira fyrir algeng handlæknis- og lyflæknisfræðileg vandamál þar sem mikil áhersla er lögð á uppvinnslu. Má þar benda á fyrirlestur Bjarna Þjóðleifssonar um lifrarpróf og gulu sem var mjög góður Sleppa mætti fyrirlestrum um kynningu á skurðdeildum einstakra spítala og um sögu einstakra sérgreina skurðlækninga. Fyrirlestrar í barnaskurðlæknisfræði eiga ekki við á þessum stað í náminu og fyrirlestrar um slysalækningar þóttu ekki nógu góðir. Eftir að nýr prófessor í handlækningum tók við á Lsp. hefur verkleg kennsla stórbatnað og á Tómas Guðbjartsson deildarlæknireinnig stóranþátt í því. Kennslustofugangur er mjög góður, stúdentar almennt ánægðir með deildir og eru ánægðir með það fyrirkomulag að sá ncmi sem tekur sjúkraskrá hefur forgang með að fylgja þeim sjúklingi eftir og aðstoða við þá aðgerð, en slíkt ætti í raun að vera sjálfsagður hlutur. Verklegt nám í handlækningum á Bsp. þykir ekki nógu gott og kennarar virðast áhugalausir. Verklegt nám í lyflækningum á Bsp. hefur farið 148 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.