Læknaneminn - 01.04.1994, Side 165

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 165
að einn hópur ijallaði almennt um þetta mál á ráðstefnunni. Hópurinn sendi frá sér eftirfarandi niðurstöður: í fyrsta lagi þarf að endurmeta vægi einstakra greina og gerðar voru athugasemdir við þá skiptingu sem nefndin lagði til. Nefndin notaði þá reglu sem viðtekin er í H.í. að hvert ár sé þrjátíu einingar og skipti þeim einingum milli námsgreina á hverju ári. Ráðstefnuhópurinn kom með þá tillögu að farið yrði hina leiðina, þ.e. vægi hvers fags væri metið og námsgreinum skipt niður á árin eftir því til að mynda þrátíu eininga ár. Þannig jafnast vinnuálag milli ára ef gert er ráð fyrir að einingaijöldi fylgi vinnuálagi. I öðru lagi leggur hópurinn til að vægi verklegra einkunna verði aukið. Þessi hugmynd kom reyndar fram í öllum hópum og mætti því túlka sem vilja læknanema almennt. Tilgangur námsins hlýtur að vera sá að mennta fólk sem getur staðið undir kröfum um hagnýta þekkingu og notkun hennar. Því er eðlilegt að læknanemar fái umbun fyrir að sanna sig á þessu sviði. Þannig þyrfti að sundurliða verklega og bóklega hluta einkunnar á prófskírteini þannig að það geti komið fram á curriculum vitae. verklegt nám verði metið til einkunna með viðveruskrám og afrekaskrám sem farið væri vandlega yfir. Síðan yrði vægi verklegs hluta miðað við bóklegan í hverju fagi fyrir sig metið og gefnar einingar í samræmi við það. Hópurinn leggurtil að seinni ár (fórða til sjötta ár) gildi hlutfallslega meira en hin fyrri, eins og er í dag (t.d. 30 ein/ár fyrstu þrjú árin og svo 40 ein/ár eftir það). Misræmi í heildarfjölda eininga milli ára gæti skapað vandamál, ef taka á upp aukið valfrelsi í deildinni, t.d. að bjóða nemendum upp á að fá siðfræðinámskeið metið. Þó þarfþað ekki að vera, því væntanlega yrði skilgreint fyrirfram hvaða námskeið í öðrum deildum yrðu metin í læknisfræði og þá væri lítið mál að ákveða hversu mikið. Breytingarnar á einingakerfínu ættu ekki að vera afturvirkar. Vægi einstakra greina mætti birtast í kennsluslaá. Hafa ber i huga við breytingamar að Lánasjóður íslenskra námsmanna á að breyta sér eftir reglum deilda Háskólans en ekki Háskólinn eftir reglum LIN. Það er beinlínis hlægilegt að LIN geri meiri kröfur til læknanema en Læknadeild. LOKAORÐ Læknanám er mjög flókið og erfítt í skipulagningu m.a vegna klínísku kennslunnar þar sem margir aðilar, læknar jafnt sem aðrir starfsmenn heilbrigðiskerfísins koma að. Einnig eru framfarir í læknisfræði það örar að vægi einstakra greina er flj ótt að breytast og upplýsingar um orsakir, greiningu og meðferð einstakra sjúkdóma hrannast upp. Vegna þessa er skipulag námsins mjög viðkvæmt og þarfnast sífelldrar endurskoðunar, viðhalds og aðhalds. Þeir sem fyrstir em til þess að fínna fyrir þessu eru að sjálfsögðu læknanemar og því er nauðsynlegt að læknanemar séu virkir í að tjá sig um það sem þeim líkar og mislíkar í kennslunni. Við teljum að margt hafi unnist á þessari ráðstefnu en óneitanlega varð margt útundan í umræðunni. Okkur fmnst til vinnandi að stefna að slíkri ráðstefnu áhverju ári og gæti það t.d. verið fyrsta verkefni hverrar nýrrar kennslumáianefndar. Þannig skapast gmndvöllur fyrirmálefnalegaumræðuogkaffístofunölduryrðiað framkvæmanlegum hugmyndum. Ef vel er að slíku staðið eru líkur til þess að stjórn deildarinnar taki meira mark á hugmyndum nemenda og þeir fái þannig einhverju ráðið um kennslu í deildinni. Læknadeild og nemendur hennar eiga það skilið að allt sé gert til þess að framfarir verði. Að lokum þökkum við öllum þátttakendum og þeim sem störfuðu að undirbúningi ráðstefnunnar fyrir vel unnin störf. 0 F.h. Félags læknanema Helena Sveinsdóttir, formaður kennslumálanefndar F.L. Þorsteinn Gunnarsson, formaðurF.L. Þakkir. F.L. þakkareftirtöldumaðilum stuðning við framkvæmd ráðstefnunnar: Kristjáni Erlendssyni, kennslustjóra, Þórarni Magnússyni, húsverði, Mjólkursamsölunni, Lyf hf., Sól hf., O. Johnsen & Kaaber, Eldhúsi Lsp., Kaffístofu í Eirbergi LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.