Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 166

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 166
ÁRSSKÝRSLA FÉLAGS LÆKNANEMA 1992-1993 Aðalfundur F.L. 16. okt. 1993 Aðalfundur Félags læknanema var haldinn þann 3. október 1992. Kosningu til stjórnar lyktaði á eftirfarandi veg: Formaður: GuðjónKarlsson Ritari: Þorsteinn Gunnarsson Gjaldkeri: Björn P. Sigurðsson Form. Kennslumálanefndar: Helgi Birgisson Form. Fræðslunefndar: Margrét Valdimarsdóttir Stúdentaskiptastjóri: Helena Sveinsdóttir Meðstjómendur: Hrólfur Brynjarsson og Jórunn Valgarðsdóttir Varamaður: Dagur B. Eggertsson Stjórnarfundir voru haldnir reglulega hvern miðvikudag, fundað varvíðsvegaríLæknagarði. Alls voruhaldnir26fundirerstóðuaðmeðaltalií 1 klst.og 28mín= 2288 mínútur (38,8 klst.). Mætingvarmeð ágætum. Starfsemi félagsins var viðamikil, fastir liðir í starfseminni líkt og svo oft áður voru fræðslumál, ráðningarmál, útgáfustarfsemi, skemmtanir, stúdentaskipti og kennslumál. Hér á eftir verður fj allað um þau atriði er hæst bám í starfi stjómar þetta starfsárið. I. SAMSKIPTIVIÐ STÚDENTARÁÐ OG ÖNNUR STÚDENTAFÉLÖG 1. Formannafundir vom haldnir mánaðarlega i allanvetur. Komuþásaman formennnemendafélaga innan H.I. ásamt fulltrúum stúdentaráðs. Á þeim voru kynntar helstu framkvæmdir stúdentaráðs hverj u sinni. Mikilltímifóríaðskipuleggjamótmælaaðgerðir gegn niðurskurði til H.í., en erfitt er að meta árangur af þeirri baráttu. Meðal nýjunga sem stúdentaráð hefur staðið fyrir er stofnun nemendafyrirtækis en þau mál eru skammt á veg komin innan læknadeildar. Nú í haust voru stúdentaskiptasjóður og félagsmálasjóður sameinaðir í einn sjóð og úthlutunarreglum breytt, á þann veg að nú þarf að sækja um hvert verkefni en fastagjald sem hefur verið umtalsvert er að mestu fellt niður. Þetta hefur þá þýðingu að formenn nefnda félagsins þurfa að sækja um styrki til sjóðsins, fyrir það verkefni sem eru í bígerð hverju sinni. Mikilvægt er aðþessu verði fylgt fast eftir þar sem um töluverðar íjárhæðir er að ræða fyrirfélagið. 2. Síðastliðið haust var stofnað Félag deilda- og skorafélaga við H.Í., nokkur styrr stóð um stofnun félagsins í upphafi, þar sem mörgum þótti nokkur pólitísk lykt stafa af þvi. Þeirri lykt var svo blásið burt er á leið veturinn og gekk F.L. í félagið skömmu eftir áramót. Tilgangur félagsins er að stuðla að samstarfi milli nemendafélaganna innan H.í. í þeim tilgangi hafa formenn félagana hist reglulega í vetur til skrafs og ráðagerða, nokkuð gagn og gaman hefur verið af þessum samkomum. Starfsemi félagsins er ekki fullmótuð enn sem komið er en ljóst þykir að það eigi framtíðina fyrir sér. II. HÚSNÆÐISMÁL LÆKNANEMA 1. Lesstofumál hafa verið með skikkanlegasta hætti í vetur. Skömmu eftir áramót tókst að tryggja 6. 152 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.