Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 169

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 169
útgáfiinnar tneð það að markmiði að koma upp nokkurs konar handbók fyrir læknanema með hagnýtum klínískum upplýsingum, auk venjubundinna efnistaka. Mæltist þetta vel fyrir og stefnt er að því að bætt verði við kverið í næstu útgáfu. Þá var broti kversins breytt á þann veg að það kæmist fyrir í ftlofaxi, einnig var nafni þess breytt þannig að það ber undirtitilinn Læknabörn og nokkrir vinir þeirra, hafa rnenn tekið þessu misjafnlega eins og gefur að skilja. 2. Síðastliðið vor kom til átaka vegna ráðningar tilvonandi kandídata á kennsluspítalana og snérist deilan um launakjörogréttindi kandídatanna. Vegna þessa gaf F.L. út þá yfirlýsingu að það skoraði á félagsmenn sína að ráða sig ekki ti I starfa á sjúkrahúsin fyrren samið yrði. Setti þetta aukna pressu á spítalana og samningar tókust að lokum. 3. Læknanemar aðstoðuðu við kynningu deildarinnar á opnu húsi nú i voreins og oft áður. Svo virðist sem aðsókn í læknisfræði fari sífellt vaxandi þrátt fyrir dökkar atvinnuhorfur lækna og erfíðleika við að komast í sémám, en um þau mál verður ekki fjallað frekar hér. 4. Kynningarfundur var haldinn fyrir 1. árs læknanema líkt og áður, þar sem nám í læknadeild var kynnt svo og breytingar er orðið hafa undanfarið. Einnig var starfsemi félagsins kynnt í máli og myndum. 5. Lög félagsins hafa verið endurskoðuð og á aðalfundinum verða lagðar fram tillögur til lagabreytinga. VII. NIÐURLAG Stiklað hefur verið á stóm í starfi stjórnar á liðnu starfsári og reynt að gera grein fyrir því helsta sem skiptir okkur máli. Ljóst er að næg verkefni bíða nýrrar stjórnar. Að lokum vill ég þakka öllum þeim læknanemum sem ég hef unnið með í vetur í skemmtilegu starfí formanns og óska tilvonandi stjóm alls hins besta á vetri komanda. Fyrir hönd stjómar Félags læknanema, Guðjón Karlsson formaður Félags læknanema SKÝRSLA RITSTJÓRNAR LÆKNANEMANS ‘92-’93 Loksins er seinna blaðið komið út og þá annað árið í röð sem tvö blöð koma frá sömu ritstjórninni. Stefnir allt í að tvö blöð komi út frá næstu ritstjóm og hefur útgáfustarfsemi læknanema ekkigengiðjafnvel lengi. Fleiri ánægjulegar fréttir frá ritstjórninni eru að gróði var á útgáfu okkar blaða, þrátt fyrir samdrátt í auglýsingum. Má það þakka lækkuðum prentunarkostnaði.Fyrriritstjómirhöfðuhaldiðtryggð við prentmiðjuna Odda, en ekki ieitað eftirtilboðum í prentun blaðsins. Þegar svo núverandi ritstjórn bauð verkið út, kom í ljós að hægt var að fá blaðið prentað annars staðar á um helmingi lægra verði en áður hafði fengist hjá Odda. Annars vom ritstjórnarstörf með svipuðu sniði og áður. Haldnir voru fundnir og unnið var í auglýsinga og greinasöfnun. A vissan hátt var auðveldara að safna greinum í seinna blaðið, þar sem þeir sem ekki höfðu náð að skila inn greinum á réttum tíma fyrir fyrra blaðið, nýttust til greinaskrifa fyrir seinna blaðið. En hins vegar voru þeir líka nokkrir sem náðu ekki að klára grein fyrir hvorugt blaðið og var það miður. Seinkun varð svo á útgáfu síðara blaðsins vegna þess að uppsetning blaðsins hitti á próflestur hjá ritstjórnarmeðlimum. Þegar litið er til baka að loknum störfum má segja að ánægjulegt hafí verið að standa að baki útgáfu Læknanemans og því auðvelt að mæla með því starfí. Er það vonandi að áhugasamir einstaklingar velj ist ti 1 ritstjónar á næstu árum og að blaðið haldi áfram að dafna líkt og það hefur gert síðustu 46 ár. Meðkveðju, Garðar Sigurðsson ÁFANGASKÝRSLA RITSTJÓRNAR LÆKNANEMANS '92-'93 Fyrra blað þessarar ritstjórnar er nú komið út og er ljóst að blaðið stendur ijárhagslega undir sjálfu sér. Vinnsla næsta blaðs er í fullum gangi og er von á því í janúar '94. Samstarf ritstjórnar hefur gengið glimrandi og er útlit fyrirjafngottblað ef ekki betranú eftiráramótin. Með kveðju, fyrirhöndritstjómarLæknanemans, Helgi Birgisson Kristján Skúli Asgeirsson LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.