Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Qupperneq 174

Læknaneminn - 01.04.1994, Qupperneq 174
hinna hefðbundnu skipta og kynntur sá möguleiki að taka rannsóknarverkefni og valmánuði erlendis. Sumarsamstarf stúdentaskiptanefndar og viðskipta- (AIESEC) og verkfræðinema (IAESTE) var kynnt og nokkrir læknanemar sögðu frá skiptinemareynslu sinni. Vegna þess hve margir hættu við á síðustu stundu árið áður var tekið upp nýtt kerfi með s.k. tryggingagjaldi, sem fæst endurgreitt ef menn ljúka dvölinni. Sambærilegur fundur fyrir næsta ár var haldinn í sl. viku. Síðastliðinnveturvarefnttil samkeppni um hönnun á merki fyrir nefndina og var valin hugmynd Ellenar Apalset. Sú hugmynd var útfærð frekar og nýtt merki prentað á bréfsefni nefndarinnar. Undanfarin ár hefur verið sendur út stuttur spumingalisti til skiptinemanna og þeir látnir meta dvölina hér. Síðastliðið haust var sá listi gerður ítarlegri og útbúinn nýr listi fyrir íslensku læknanemana í þeim tilgangi að afla upplýsinga um mismunandi staði. í mars sl. voru tveir fulltrúar sendir á skiptaráðstefnu í Aþenu. Þar var gengið frá því að hingað kæmu 24 skiptinemar, þar af 5 í rannsóknarverkefni og í staðinn færu 18 manns út. Hingað komu svo 17 nemar í hin hefðbundnu skipti, 5 í rannsóknarverkefni og auk þess þrír nemar í verkefni á vegum einstakra lækna. Héðan fóra 15 manns, 5 höfðu hætt við að fara út, en tveimur plássum var hægt að úthluta aftur. I sumar kom í ljós að Þórdís Guðmundsdóttir ætlaði sér að hætta í nefndinni og vantaði því hæfan mann í hennar stað til að hafa yfíramsjón með rannsóknarverkefnaskiptum næsta vetur. Mikilvægt var að fá mann strax þar sem viðkomandi þyrfti að fara á ráðstefnuna í Danmörku til að leggja drögin að starfí næsta árs. Eftir umhugsun og leit fengum við Olaf Má Bjömsson í lið með okkur. Hann gekk strax í verkið og verða slík skipti að veraleika í fyrsta sinn næsta vor eftir 2 ára undirbúningsvinnu. Erfiðlega hefur þó gengið að fá kennara deildarinnar til að hanna verkefni handa erlendum læknanemum þrátt fyrir að þessi mál hafí verið kynnt á deildarfundi í vor, en útlit er fyrir breytingu á því nú þar sem mikið hefur unnist á undanfömum 2 mánuðum. Aðalfúndur IFMSA var haldinn í Danmörku í ágúst sl. og fóra þangað fjórir fulltrúar héðan, enda mikill árangur af þeirri ráðstefnu. Þar má fyrst nefna vinnuna varðandi rannsóknarverkefnin. I öðru lagi höfðum við frumkvæði að því að koma á fót keppni um besta sumarstarfið, með það fyrir augum að ýmis lönd bæti sig hvað varðar skipulag. I þriðja lagi var hannaður nýr spurningalisti fyrir skiptinemana og var okkar spurningalisti ásamt sambærilegum hollenskum lista notaður sem grannur. Einnig vorum við beðin að kynna okkar sumarstarf sérstaklega þar sem það er eitt það besta í heiminum. Sumarstarfíð gekk vel í samvinnu við AIESEC (viðskiptafræðinemar) og IAESTE (verkfræðinemar) og var með svipuðu sniði og undanfarin surnur Að auki var haldin alþjóðleg veisla í Viðey í júlí sem náði því að komast í fréttir sjónvarps og blaða. Ég kveð stúdentaskiptin eftir rúmlega 2 ára setu í nefndinni og hlakka til að kynnast læknisfræðinámi upp á nýtt. Þessi tími hefur verið viðburðaríkur, oft erfíður en aldrei leiðinlegur og vil ég nota tækifærið ti 1 að þakka nefndarmönnum samstarfíð. Helena Sveinsdóttir, stúdentaskiptastjóri '92 - '93. SKÝRSLA BS-NEFNDAR BS-nefnd er nefnd á vegum Læknadeildar. í henni eiga sæti þrír fulltrúar kennara og tveir fulltrúar nemenda. Formaður nefndarinnar er Gunnar Sigurðsson dósent. Annar fulltrúi nemenda skal vera í eða hafa lokið B.S. námi og hinn skal vera fulltrúi 4. ársinsvegnavísindaverkefnanna. Haustið 1992 voru kennarar beðnir um að senda inn verkefni fyrir 4. árs nema, viðbrögð vora góð og komu inn u.þ.b. 50 verkefni. Fjórðaársnemarvöldusíðanverkefnineftir að dregið var í röð svipað og gert er i ráðningakerfinu. Dagana 25.-26. maí var síðan haldin rannsóknarráðstefna í Odda þar sem nemendur kynntu verkefni sín. Þau höfðu yfírleitt verið vel unnin og framsaga stúdenta var að sama skapi góð. A þessa ágætu ráðstefnu skyggði þó léleg mæting læknanema sjálfra. Sem dæmi um það er að við lok síðari dagsins voru fleiri 5. árs nemar í salnum en af 4. ári. BS- nefhd hefurþví ákveðið að herða viðvistarkröfur4. árs nema á ráðstefnunni. Eitthvað var um að 4. árs nemendur ætluðu að fá frest til að skila lokaritgerðum sínum úr verkefnunum, BS-nefnd tók þegar fyrir það og verður það svo í framtíðinni, þ.e. að lokadagur skal standa (annars fall). 160 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.