Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 2
4
FRÉTTIR.
Danmörk.
frœgfe hennar og ófrægí). Sundrúngarandi sá og ágreiníngr, er
8Ííian hefir verib milli Dana og þjó&verja, hefir hlotib aí) hamla
öllu góíiu samneyti jieirra, samsæti á alríkisjnngi og samvinnu í
alríkismálum. Vegna þess aÖ stjórnlögin hafa veriö samin í flaustri, j>á
gátu þau eigi orfcib annab en stundarlög til brábabyrgba; vegna þess
þau hafa veriö samin meb mikilli vibsjá af beggja hendi, fyrir því
hafa þau oröiö aí) ]>rætuepli og löngu deiluefni.
14. dag janúarmánaÖar 1838 var gengib á alríkisþíng. Kon-
úngr helgabi þíngib og flutti sjálfr erindi. Konúngr gat þess í
ræöu sinni, ab landib hefbi tekib svo miklum framförum þau tvö
ár siöan ab alríkisþíng var háb hií) fyrsta sinn, aö hann gæti verib
vonglaÖr um, a& landib tæki sig skjótt aptr eptir peníngaekluna og
eptirköst hennar í vibskiptum manna. Síban mælti hann: ,iþ>ab
hefir aflab mér mikillar áhyggju, aÖ á þíngum hertogadæma vorra,
Holsetalands og Láinborgar, skyldi hafa komiö fram sá skilníngr á
stjórnarskipuninni, er hlaut aö vekja óró og kala, og þaÖ því fremr,
sem hlutskipti hertogadæmanna viö þýzka sambandiö hefir valdiö
málarekstri viö stjórn Austrríkis og Prússlands, og leitt til þess aö
máliö var lagt til bandaþíngsins”. Konúngr hét aö leggja fram á
þínginu skjöl og bréf í málinu, er sýna mundu, aö hann heföi
veriö svo tilhliörunarsamr í öllu, til aö ná sættum, sem hann heföi
getab vegna velferöar rikisins og þó einkum vegna alríkisskránnar.
Siöan gat konúngr jiess, aö fram mundi veröa lögÖ ýms lagafrum-
vörp» á jnnginu um traustari landvörn ; hann kvaöst vona aö þíngiö
mundi játa, aö eigi væri til of mikils mælzt og tilkostnaörinn væri
eigi fjárefnum ríkisins of vaxinn, en þá yrÖi hann og aÖ treysta
því, aÖ þíngmenn mundi játa fénu, „er þeir hugleiddi, aö þaÖ er
sjálfskylda, aö sjá landinu fyrir nægum afla til aö halda upp heiöri
þess og sjálfsforræÖi, þá er nauösyn krefr”. Konúngr gat og þess,
aö fram yrÖi lagt frumvarp til nýrra toll-laga. Konúngr nefndi í
þetta sinn Madvíg háskólakennara til forseta á þínginu, eins og áör.
Var nú tekiö til starfa. j>íng þetta var eigi svo þéttskipaÖ sem
hiÖ fyrra; 18 manns höföu afsalaö sér þíngsetu, og þá er búiö var
aö kjósa og nefna aöra í staö þeirra, vantaöi þó aÖ lyktum 13
þíngmenn, er eigi komu. Enginn þíngmaör kom frá Láinborg, en
þaöan eigu 2 menn þíngsetu; 7 vantaöi frá Holsetalandi, 2 frá