Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 3
Dnnmtirk. FRÉTTIF. O Slésvík og 2 frá Jótlandi. þíngmenn þeir. er eigi komu frá her- togadæmunum, voru allir úr mótstöiiumanna flokki stjórnarinnar, þeir Scheel-PIessen og hans félagar; var þaB fyrirbobi þess, er síbar fram kom, ab þá mundi þegar lokib samþíngissetu þeirra og Dana. Fyrir þessa sök var nú minni mótspyrna gegn stjórninni en á síb- asta þíngi, og þíngmenn voru nú miklu eindregnari en þá; eigi var þó mótstöbulaust af þeirra hálfu, einkanlega er á leib þíngib. En þó var önnur mótspyrna sú, er þíngib átti miklu örbugra vib ab eiga; en þab voru samþykktir bandaþíngsins á þjóbverjalandi, 11. og 25. dag febrúar, sem þíngmenn hertogadæmanna vissu gób skil á þegar er þau komu til stjórnarinnar, sem þeir heilsubu meb fógnubi og högubu sér eptir, en sem stjórnin reyndar féllst engan veginn á, en tók þó eigi ab síbr svo mjög til greina, ab þab hlaut ab koma fram í tillögum og úrræbum þíngmanna og stjórnarinnar. þessir atburbir hlutu ab leiba til eins konar úrræbaleysis og fram- kvæmdaleysis, því stjórnin og þíngib vissi eigi gjörla, hvab gjöra skyldi, og því síbr, hvab á eptir mundi koma; fyrir þessa sök féllu svo mörg mái nibr á þínginu og eyddust. Síbar skal getib sam- þykkta bandaþíngsins, andsvara stjórnarinnar og allra vibskipta hennar vib bandaþíngib, en hér skal einúngis getib þess er gjörbist á alríkisþíngi. Af öllum alríkismálum eru verzlunar og tollmálin, hermálin og fjárhagsmálin hin merkilegustu. Stjórnin lagbi fram á þínginu mikib frumvarp um breytíng á tollum og skipagjöldum. Níu manna nefnd var kosin í málib, en hún bjó eigi til neitt álit í málinu, svo þab varb eigi rætt framar, heldr féll svo búib nibr; var þessu hagab svo til meb vilja og rábi stjórnarinnar, er síbar segir. Annab lítib frumvarp var lagt fram um afnám abflutníngstolls á úrsikti, olíumjöli og olíukökum, hrísgrjónahismi og hrísgrjónaúrsikti. Frumvarp þetta gekk fram á þínginu, og var síban gjört ab lögum. Stjórnin lagbi fram mikilvæg frumvörp um hermálefni, bæbi um skipun landhersins og skipalibsins. Eitt af frumvörpum þessum var um nýtt fyrir- komulag á landlibinu og annab um laun libsforíngjauna og annara hermanna; en bábum frumvörpum þessum var eytt á þínginu. þá voru og lögb fram tvö frumvörp önuur, um útbob til flotans, annab fyrir árib 185S og hitt fyrir árib 1859. Skyldi bjóba út alls 568
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.