Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 15
Danmörk.
FRÉTTIK.
17
grein sé sagt, aí> meb lögum skuli heimila útbob öll, hvort heldr
sé til landhers efer skipalihs, því slíkt komi í bága vi& skyldu
hertogadæmanna aí> leggja li&smenn til bandahersins. Á&findni
nefndarinnar vib þessa grein feilr um sjálfa sig, ef gætt er a& 23.
gr. alríkisskránnar. Nefndarálit þetta líkist haríila mjög þíngsáliti
Holseta í fyrra og áliti þeirra Scheel-Plessens á alríkisþínginu;
nefndarálitib er reyndar mest a&findni, sem álit hinna, en þó má
sjá hvert þa& stefnir, einkum þar sem þa& ræ&ir um, a& alríkis-
skráin hafi fyrirmuna& hertogadæmunum a& njóta (lsjálfsforræ&is og
jafnréttis”. þessi or& eru eigi ný, þau komu á&r fram á þíngi
Holseta, og enda löngu á&r í bréfum stjórnarinnar í Austrríki,
þótt þau væri þá hulin þoku. En skilníngr sá felst nú i or&um
þessum, þá er ræ&a er um alríkismál og samsæti Dana og
J)jó&verja á alríkisþíngi, a& þjó&verjar vilja aö jöfn atkvæ&i sé
veitt hverjum landshluta: Danmörku, Slesvík, Holsetalandi og
Láenborg; hertogadæmin skuli og hafa jafnmarga rá&gjafa í
leyndarrá&i konúngs, e&r því nær; dönsk og þýzk túnga skuli
og hafa jafnháan sess í öllum þeim embættislegum gjör&um, er
bá&ar túngurnar eigu hlut a& máli. í umkvörtun Láiborgarmanna,
sem þeir sendu í fyrra( haust til bandaþíngsins, var og stúngiÖ upp
á þeirri breytíngu á alríkisþínginu, a& þar skyldi vera tvær þíng-
stofur e&r málstofur; skyldi hin ne&ri vera sem hún er nú, og
menn kosnir til hennar eptir mannfjölda úr hverjum landshluta,
sem nú er gjört, en til efri málstofuunar skyldi kjósa eptir landshlut-
um, jafnmarga úr landshluta hverjum; efri málstofa skyldi hafa mikil
rá& yfir öllum þíngmálum, sem hin ne&ri stofan; alríkisþíngife skyldi
ýmist sitja í Kaupmannahöfn e&r í hertogadæmunum; hertogadæmin
skyldi fá fleiri menn í rá&uneyti konúngs og frjálsari stjórn á eigin
málum sínum, svo og skyldi allar þær greinir teknar úr alríkis-
skránni, er sker&i sjálfsforræ&i hertogadæmanna, e&r sé á nokkurn
hátt gagnstæ&ar bandalögunum. þessar eru nú uppástúngur þær,
er híngafe til hafa komife fram af hálfu þjó&veija, og sem menn
vitu, a& þeir vili láta koma í sta& greina þeirra, er þeir hafa farife
fram á a& af væri teknar, meö því þær væri ólögmætar. — Nefndin
ré& nú þínginu til, hvernig a& skyldi fara, og voru uppástúngur
hennar sí&an samþykktar á bandaþínginu 11. febrúar 1858. þessi