Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 98
100
FRÉTTIR.
Belgú.
hafíii þá landsmönnum fjölgaö í 10 ár hin sí&ustu ab eins um
192,265 eíir 4.43 hundruímstu; er þab nœsta lítil mannfjölgun og
varla einn af 220 manna ár hvert. Sá er stjórnarháttr í Belgíu,
er vér höfum og fyrr getiíi, ab sem flest mál eru lögö undir land-
stjórnina, líkt og gjört er á Frakklandi; má þab skjótt rába á
íjárhagslögum landsins, því optast er þab órækt merki, ab því stærri
sem gjöld ríkisins eru í samanburbi vib fólksfjöldann, því fleiri mál-
efni hefir stjórnin meb ab fara. Ríkistekjur Belga voru 1857 nálega
142 miljónir franka ebr næstum 57 miljónir dala, og gjöldin litlu
minni. Belgar eru allmikill kaupskaparþjób; 1856 voru abflutn-
íngar þeirra 400 miljóna franka, ebr 158 miljónir dala, og koma
þá 35 dalir á mann hvern í landinu; en þess verba menn ab gæta,
ab verzlun þeirra er mjög flutníngsverzlun, gengr varníngrinn gegn-
um laud þeirra frá einni þjób til annarrar, svo ab varla er meiru
eytt í landinu sjálfu en helmíngi alls varníngs þessa. En engu
ab síbr eru Belgar einhverir hinir mestu ibnabarmenn abrir en Englend-
íngar, enda eru kolnámar og járnnámar miklir þar i landi. í engu
landi öbru en Englandi eru svo margar járnbrautir og skipgengir
skurbir, sem í Belgíu; þar er og landib ræktab ágætlega.
Belgía er hib ýngsta konúngsríki í Norbrálfunni og eigi eldra
en 28 ára. Landsmenn eru eigi ein þjób, heldr blendíngr af mörg-
um þjóbum; tveir þjóbflokkar eru þó helztir: Flæmíngjar og Valir.
Valir eru valskir ebr keltneskir ab ætt, sem nokkurr hluti Frakka,
þeir mæla og enn á velska mállýzku. Flæmíngjar eigu mál sér,
þab er líkast hollenzku, en þó meir blandab lágþýzku en hollenzkan;
Flæmíngjar eru talsvert fleiri en Valir, eru 8 Flæmíngjar um 5
Vali. Milli þjóbflokka þessa er talsverbr rígr, enda eru þeir harbla
óskaplíkir; Flæmíngjar eru seinfærir og hæglyndir, en manna
þrástir og fastheldnastir vib sína sibu, þeir eru sterkir menn og
gildvaxnir, flestir ljósir á hár og hörund og margir bláeygir, sem abrar
norrænar ættir. Valir eru dökkir á brún og brá, fljótlyndir og
fjörugir og skjótir til hvers sem vera skal, þeir eru menn glablyndir
og léttir í skapi og ab öllu ebli gjörvir sem subrænir menn. Valir
eigu ritmál ekki né bókmenntir á sínu máli, því þeir, sem vel eru
menntir, mæla á frakkneska túngu og hún er ritmál þeirra; eru og
flestar bækr í Belgíu ritnar á j>á túngu; frakkneska er og embættis-