Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 127
Viðbætir.
FRÉTTIE.
129
kosníngarrétt, er hann á svo mikib í landi, a& landskuld sé 2 pd.
st., ebr hann býr á jörb og geldr 10 pda. landskuld af; en bæja-
menn og þorpsbúar þeir hafa kosníngarrétt, er eigu garb e&r fasteign
abra, er sé svo mikils virbi, a& 10 pund sé goldin í leigu af. Kjör-
gengr er hverr sá maJr, er hefir 600 pda. st. í landskuld og leigur
af jörímm sínum, en 300 pda. st. af gör&um e&r annarri fasteign
í bæjum. Eigi eru þó fulltrúar háskólanna né heldr elztu synir
lendra manna bundnir vib kjörstofn þenna (sbr. Skírni 1855, 38.
bls.). Lög þessi hafa nú stabib óbreytt í 27 ár, og eigi hefir borib
svo mjög á því a& Englendíngar vildi breyta þeim, þó hafa sumir nú
á sífcari tímum fundib, aí> þau væri helzti mjög í vil landeigendum,
bæbi fyrir þá sök, a& kjörréttr og kjörgengi fylgir einúngis landeign
og fasteign annari, og svo hitt, a& leiguli&ar ])eir, er kosníngarrétt
hafa, hafa jafnan veri& svo mjög há&ir landsdrottnum sínum, a&
þeir hafa eigi treyzt til a& gefa atkvæ&i sitt á móti vilja þeirra;
þess vegna er og nú stúngib upp á, a& gefin skuli atkvæ&i me&
knöttum e&r á annan hátt leynilegan. þá hafa menn og enn fundib
þann galla á kosníngarlögunum, a& nokkur smáþorp eru þau, er
kjósa megu tvo menn til þíngsetu, þótt næsta fámenn sé og þar
rá&i eigi nema fáeinir au&menn kosníngunum; svo þykir sumum
þa& og ósanngjarnt, a& verkamenn skuli eigi hafa kosníngarrétt,
þótt vel fjá&ir sé, ef þeir eru eigi gar&sbændr e&r gjalda 10 pd. í
leigu af íbú&arhúsum síiium. Margar merkilegar uppástúngur komu
fram í sumar á mannamótum um breytíngar á kosníngarlögum þess-
um, en af öllum þeim var þó frumvarp Brights bæ&i stærst og
líka vinsælast. I frumvarpi þessu er stúngiö upp á þeim breytíngum
á kjörstofninum, a& ailir þeir bæjamenn skuli hafa kosníngarrétt, er
leggi til sveitar, enda hafi þeir einn um tvítugt; en í sveitum stendr
kjörstofn sá er á&r var. Er þá eingöngu aukinn kosníngarréttr bæja-
manna, en þa& svo mjög, a& kjósendr fjölga þar um tvær miljónir. Af
uppástúngu þessari er au&sætt, a& Bright dregr fastlega taum kaupangs-
búa, og hyggr hann a& ey&a ríki því, valdi og metor&um, er jafnan
hafa fylgt og enn fylgja landeign allri á Englandi, en koma upp í
sta&inn i&na&armönnum og verkamönnum í þorpum og kauptúnum.
Önnur a&aluppástúnga í frumvarpi Brights var su, a& þorp me&
8000 íbúa e&r minna skyldi engau kjósa til þíngs; þau er hef&i
8