Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 134

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 134
136 FRÉTTIR. Viftbætir. ur; þeir sendu og Cowley (Káli), sendiherra sinn í Parísar borg, til Vínar í fribarerindum og til þess aö fá Austrríkis keisara til a& koma á fund met) þeim. Lítill et)r engi vart) þó árangrinn af fert) þeirri. Nú hefir þó Austrríki heitií) af) koma á fundinn og lofaí) at) ræí)a um endrbætr á stjórnarhögum ítölsku ríkjanna; en þat> hefir heimtafe aptr í móti, at) Frakkland og Sardinía legtii nifir vopn sín át)r á fund væri gengit), hét þaf) og sjálft ab gjöra svo af sinni hálfu. Napóleon kvab svo skyldu vera, en vildi þó at) fundrinn skyldi fyrst ræta, hversu þat> mætti vera og at) því fara; en sífian kvabst hann sjálfr engan herbúnab haft hafa, svo þetta gæti eigi náb til sín, og til Sardiníu gæti þab heldr eigi náb, nema ef mabr þaban fengi rétt til ab sitja á fundinum og gefa atkvæbi meb hinum um málib. Austrríkismenn vildu nú fyrir víst eigi, ab Sardiníngar fengi sæti á þessum fundi og kröfbust þó ab þeir legbi nibr vopnin, en eptir tilmælum Austrríkismanna hétu Englendíngar Sardiníngum, ab þeir skyldi ábyrgjast þeim ab Austrríkismenn skyldi eigi á þá rábast, ef þeir legbi af sér vopniu. En er þab fékkst eigi, stúngu Englendíngar ab síbustu upp á, ab Austrríkismenn, Frakkar og Sardiníngar Iegbi allir nibr vopn sín , ebr stöbvubu herbúnab sinn; þá skyldi og Sardiníngar fá sæti á samkomunni, en sitja þó skör lægra en meginþjóbirnar. En meban þessu fór fram, sendu Austr- ríkismenn Sardiníngum 19. apríl þann bobskap, ab þeir skyldi þegar á þriggja daga fresti hafa lagt nibr vopn sín og sent frá sér libs- menn þá, er til þeirra höfbu hlaupib víbs vegar ab frá Italíu, ella mundu þeir taka gjöld á sjálfum sér. Bobskapr þessi líkabi Englum og Prússum illa og mæltu þeir fastlega í móti; en nokkrum dögum síbar hefir lib Austrríkis keisara rábizt inn í Sarbiníu, og keisarinn bobab Sardiníu og Frakklandi stríb á hendr (27. apríl). Er nú eptir ab vita hvab á eptir kemr; en svo virbist, sem nú sé hin skæba álm öld komin, og má kalla, ab engi hlutr sé nú óttalauss í heimsálfu vorri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.