Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 11
Danmörk*
FRÉTTIR.
13
mörk, og sjálfsforræíii þess væri sjálfskapaS og algjört yfirveldi Daua
yfir hinum ríkishlutunum, sem þeir allir skyldi lúta. þeir þjóbverj-
ar á þínginu, er í hjarta sínu óskuSu alríkisskránni ofan fyrir allar
hellur, hefSi komizt í Ijóta klípu, ef ávarp þetta hefSi komiS svo
skapaS til atkvæSa; en þeir leystust úr þeim vanda, því 20 þíng-
manna komu fram meS þaS breytíngaratkvæSi, aS alríkisþíngiS skyldi
fela forseta sínum á hendi, aS samfagna konúngí fyrir hönd alríkis—
þíngsins, af því er hann var heill orSinn, cn eigi drepa neitt á
stjórnarmál. IireytíngaratkvæSi þetta vörSu allir hinir stilltari og
gætnari þíngmenn úr flokki Dana og Holseta, og ab lyktum var
þaS samþykkt meS 32 atkvæSum gegn 20. — SíSasta dag marz-
máuaSar var gengiS af alríkisþíngi.
Lesendr vorir hafa tekib eptir því, hversu fáum hinna merki-
legustu mála var lokib á alríkisþíngi og aS því hafi einkum ollab
samþykktir bandaþíngsins í máli hertogadæmanna. ASr en komiS
var á alríkisþíng í janúar, var alríkisskipunin enn óskert, og stjórn
Dana hafSi eigi meS einu orSi vikib í þá átt, aS henni yrSi breytt,
nema ef alríkisþíngiS veitti þar til samþykki; því kom stjórnin fram
meS svo mörg frumvörp á þínginu. En á&r en gengiS var af al-
ríkisþíngi var öSru máli aS gegna, þá gátu menn séS þaS út um
brekániö, aS alríkisskipunin var á förum, og því féllu málin niSr á
miSri leiB. þaS var illr fyrirboSi, aS svo marga menn skyldi vanta
úr þíngreiS, en þó hafa endalok þessa máls orSiB Dönum enn
þýngri, en á horfBist meS fyrsta. Frá þessu segir ijósast í viB-
skiptamálum Dana og þjóSverja, og skulum vér því vikja þangaS
frásögunni. Bréfaskriptum Dana og þjóSverja lauk svo í fyrra
haust, aS stjórn Austrríkis og Prússa skaut máli hertogadæmanna til
bandaþíngs þjóBverjalands, og afsölu&u þær sér umboBi því, er banda-
þíngiS hafSi selt þeim í hendr frá öndverSu, þá er fariS var aS
semja viS Dani um friB og nýjan stjórnarhátt í hertogadæmunum
1850. BandaþíngiS tók nú viB málinu 29. október 1857, og síBan
hafa Danir átt viB þaS málum aS skipta. Bandaþínginu kom nú
þegar í góSar þarfir umkvörtun Láinborgarmanna, er þeir höfSu um
þær mundir sent bandaþínginu (sjá Skírni 1858, 26. bls.). Hol-
setar höfSu eigi sent neina umkvörtun né beiöslu til bandaþíngsins,
-en þó tók þaS a& sér mál beggja hertogadæmanna, Holsetalands