Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 66
68 FlíÉTTIR. Englnnd. npp ab Hamrafjöllum (Steinafjöllum) og sunnan frá fylkjum Banda- manna og norbr aS Fribará, skuli vera nýlenda sér og heita Kol- úmbía hin brezka; eyjar þær allar skulu og hverfa undir ný- lendu þessa, er þar liggja fyrir landi fram í Kyrrahafi, fyrir Van- kúversey utan, er nú hefir lögþíng sér; á&r lá land þetta allt undir Húbsonsfjarbar félagib. En sú nau&syn bar til ab gjöra þetta ab sérstakri nýlendu, ab í sumar (1858) fannst þar gull í á þeirri, er Fraser heitir, en námar þessir eru svo langt upp meí) ánni, ab 15 þíngmannaleibir eru þabau til sjávar. Jafnskjótt er fregnin um gullfundinn barst til eyrna manna, þustu allir af stafe þangab, og ab fám dögum libnum voru 30,000 manna komnir þangab; af þeim vom 20,000 frá Kalíforníu, gullandinu sjálfu, er liggr skammt subr þaban, en flestir hinir úr næstu fylkjum Bandamanna. Ef nú þess er gætt, ab eigi voru eyjarskeggjar fleiri fyrir en um 80,000 manns, þá er eigi undr þótt naubsyn bæri til ab efla landstjórnina, me& því og búast mátti viö, ab eyjarbúar mundu fjölga þar svo fljótt sem í Kaliforníu. þ>ab er og trúa manna, ab á landi uppi muni finnast gull í ám og árfarvegum, því landi hagar þar mjög sem í Kaliforníu. Allir þeir menn, er koma til gullgraptar, skulu beiba sér lofs hjá höfubsmanni þar á eyjunni, fær hann þá leyfis- bréf, er kostar 5 spesíur um mánub hvern. Gullgröptrinn, ebr réttara sagt gulltíníngrinn, því gullib finnst í smákornum innan um sandinn í árfarvegnum, gekk eigi vel meb fyrsta; bar tvennt til þess, fyrst þae, ab áin var enn í vexti, svo óvíba nábist til gullsins, og í annan stab þyrptist slíkr fjöldi til námanna, ab lá vib hinni mestu dýrtíb. Landib er stórt, og vaxib þykkum skógi og ab mestu óyrkt, og því víba ófært yfirferbar bæbi fyrir skógum, hömrum og veg- leysura. Villimenn byggja landib, raubleitir á hár og hörund, þeir menn eru heimbornir alstabar í Vestrheimi og bjuggu þar þá er Norbrálfumenn fundu landib, þeir heita Indr einu nafni, og kemr þab nafn svo til, ab Norbrálfumenn hugbu fyrst, ab Vestrheimr væri Indland í Austrheimi, en nafnib hefir haldizt síban. í landinu búa eigi nema fáeinir enskir menn og skozkir, er rába einir öllu því er þeir fá yfir tekib ; en mest af öllu víblendi þessu er enn ókannab, þótt Englendíngar hafi slegib eign sinni á gjörvallt landib. Ab þessu leyti eru kynbornir þarlandsmenn eigi álitnir menn meb mönnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.