Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 52
51 FKÉTTIR. Noregr. eigi eintómt ríki; ef menn gæta þess, ab útlent mál stendr lands- mönnum fyrir sönnum þrifum, þótt mál þaS sé eitt af heimsmennt- unartúngum Norbrálfunnar, hvaö þá heldr ef þab er eigi svo: þá getr mönnum aldrei þótt of mikib koma til þessarar tilraunar Norö- manna, þá getr þjóbin aldrei of launab hana, því hér er eigi ab eins um hégómlega frægí) heldr um sanna tilveru hennar ab tefla. Abr er þess opt getiö í riti þessu, hvilíkar trúarbragbadeilur verib hafi í Noregi og Svíþjób; vér getum ab eins sagt, ab vandræbi þessi ágerast "ab eins; þar eru nú stofnabir kaþólskir og gubspjallegir söfnubir, söfnubir Hættíngja og svo Mormónar; gubspjallatrúeudr þessir eru einna flestir (sjá Skírni 1857, 41. bls.). í sumar gjörbist sá atburbr í Kristjaníu, er sæta þótti miklum tíbindum. þar var í bænum kona nokkur ab nafni Solaas (Sólæsa?), er kenndi úngum stúlkubörnum, hún varb uppvís ab því ab hafa tekib kaþólska trú, en hafbi eigi skýrt frá því, sem þó lög standa til, þótti og eigi trútt um, ab hún hefbi eigi leitazt vib ab telja börn sín á kaþólskan sib. Prestr sá hinn kaþólski, er þar sýngr tíbir í bænum og tekib hafbi Sólæsu í tölu sóknarbarna sinna, hafbi og heldr eigi getib þess; en ]>ab eru lög í Noregi, ab prestar safnaba þeirra, er eigi fylgja lúterskum sib ebr landstrú, skuli þegar tilkynna valdsmanni hverir tekib hafi trú þeirra, en þessa hafbi nú klerkr eigi gætt, hvorki um Sólæsu né 6 menn abra. Nú var klerki stefnt til bæjardóms, og var hann þar dæmdr um þab sekr 100 spes.; dómi þessum var síban skotib til æbri dóma, og í efsta dómi var eigi gjör meiri fésekt en 20 spes. Liktle, svo heitir prestrinn, flutti sjálfr vörn fram í efsta dómi, og þótti öllum honum mælast furbulega vel. En þab er frá Sólæsu ab segja, ab hún var sett frá barnakennslunni, en eigi er þess getib, ab hún hafi verib sek gjör um laga afbrigbi. Svo er ab sjá, sem gubspjallatrúendrnir sé einna atkvæbamestir af Öllum trúardeiluflokkum í Noregi, og gjöri landsklerkum þýngstar búsifjar; kann þab og vera meb fram fyrir því, ab sumir klerkar og gubfræb- íngar í Noregi eru eigi svo fastheldnir á ýmsum greinum í trúar- jatningunum, sem flestir hinir eldri klerkar eru, ])ótt þeir annars sé rétttrúandi. Nú er þab ákvebib, ab setja skuli nefnd manna til ab rannsaka ýmsar kristnisibareglur og kristin lög, og eru Hkindi til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.