Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 131

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 131
Viðbætir. FRÉTTIR. 133 hefir nú veriS fyrir sakir erindaleysis í útlönd, e6r þess ab hann hefir veriö aö búa sig undir landstjórnina í Alsír, er hann hreppti í sumar, ebr vegna einhvers annars, þaö vitu menn eigi; en nokkuö er þaö, aÖ enginn fyrirbobi rann á undan eiginorÖi hans og Klót- hildar, elztu dóttur Viktors konúngs Emanúels í Sardiníu. f>ab bar skjótt aö og gekk skjótt af, aö Napóleon keisarafrændi fékk ráöa- hagsins, fór hann til Túrinnar, fastnaöi sér konuna og gekk aö eiga hana og fékk meÖ henni 500,000 franka í heimanmund; en hitt þykjast menn vita til víss, aö ráÖ þessi hafi þó veriö löngu fyrir- huguö ásamt mörgum ráöum þeim öörum, er nú eru fram aö koma. Menn segja, aö þetta hafi þegar boriö á góma sumariö 1857, þá er Kavúr greifi heimsótti Napóleon keisara í Versölum og gekk meö honum þar á dýraveiÖar; þá hafi og veriö minnzt á hag Ítalíu, á fornt hatr og nýtt viö Austrríkismenn bæöi af hálfu ftala og Frakka. J>á voru og allar líkur til, aö hentugt væri aÖ snúa reiöi sinni og hefndum á hendr Austrríklsmönnum, er Englar voru nauöulega staddir austr á Indlandi og urÖu aö. hafa sig þar alla viö, Prússa konúngr lá sjúkr og bróöir hans haföi eigi tekiÖ viö rikisstjórn, en Rússa keisari oröinn góÖvinr Frakka og Sardinínga; þá voru allar horfur á, aö enginn mundi veita Austrríkismönnum, og væri þá auösótt fyrir ítali meö liöveizlu Frakka, og jafnvel meö liösinni Rússa ef til þyrfti aö taka, aö reka allra sinna harma á Austrn'kis- mönnum. Nú leiÖ þó og beiÖ þar til um nýár í vetr, aÖ eigi varö til tíöinda, nema hvaö Napóleon hallaÖi sér æ meir og meir aÖ Rússum, bæÖi i stjórn sinni innan lands og í málunum um Dunár- furstadæmin; Sardiníngar veittu Rússum höfn góöa í Villafranka, og mörg bliöskaparorö fóru milli þeirra og Rússa. En á nýársdag, þá er allir erindrekar útlendra konúnga komu til aö bera upp fagnaö- aróskir sínar fyrir Napóleon keisara, ávarpaÖi keisarinn þá blíöum oröum, en veik sér síöan aÖ Hybner, sendiherra Austrríkismanna, hóf upp röddina sem af mikilli bræöi og mælti: (lþví er verr og miör, vinátta mín og Austrríkis keisara, herra þíns, stendr höllum fæti”! J>aö datt nú ofan yfir alla sem viö voru, aö sliíTr stillíngar- og geöprýöismaör, sem Napóleon er, skyldi mæla slík orÖ og þaö af svo miklum þjósti, sem hann heíöi þegar ætlaö aö æÖa aÖ Austr- n'kismönnum; stjórnarmönnunum varÖ eigi einum bilt viö orÖ þessi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.