Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 131
Viðbætir.
FRÉTTIR.
133
hefir nú veriS fyrir sakir erindaleysis í útlönd, e6r þess ab hann
hefir veriö aö búa sig undir landstjórnina í Alsír, er hann hreppti
í sumar, ebr vegna einhvers annars, þaö vitu menn eigi; en nokkuö
er þaö, aÖ enginn fyrirbobi rann á undan eiginorÖi hans og Klót-
hildar, elztu dóttur Viktors konúngs Emanúels í Sardiníu. f>ab bar
skjótt aö og gekk skjótt af, aö Napóleon keisarafrændi fékk ráöa-
hagsins, fór hann til Túrinnar, fastnaöi sér konuna og gekk aö eiga
hana og fékk meÖ henni 500,000 franka í heimanmund; en hitt
þykjast menn vita til víss, aö ráÖ þessi hafi þó veriö löngu fyrir-
huguö ásamt mörgum ráöum þeim öörum, er nú eru fram aö koma.
Menn segja, aö þetta hafi þegar boriö á góma sumariö 1857, þá
er Kavúr greifi heimsótti Napóleon keisara í Versölum og gekk meö
honum þar á dýraveiÖar; þá hafi og veriö minnzt á hag Ítalíu, á
fornt hatr og nýtt viö Austrríkismenn bæöi af hálfu ftala og Frakka.
J>á voru og allar líkur til, aö hentugt væri aÖ snúa reiöi sinni og
hefndum á hendr Austrríklsmönnum, er Englar voru nauöulega
staddir austr á Indlandi og urÖu aö. hafa sig þar alla viö, Prússa
konúngr lá sjúkr og bróöir hans haföi eigi tekiÖ viö rikisstjórn, en
Rússa keisari oröinn góÖvinr Frakka og Sardinínga; þá voru allar
horfur á, aö enginn mundi veita Austrríkismönnum, og væri þá
auösótt fyrir ítali meö liöveizlu Frakka, og jafnvel meö liösinni
Rússa ef til þyrfti aö taka, aö reka allra sinna harma á Austrn'kis-
mönnum. Nú leiÖ þó og beiÖ þar til um nýár í vetr, aÖ eigi varö
til tíöinda, nema hvaö Napóleon hallaÖi sér æ meir og meir aÖ
Rússum, bæÖi i stjórn sinni innan lands og í málunum um Dunár-
furstadæmin; Sardiníngar veittu Rússum höfn góöa í Villafranka, og
mörg bliöskaparorö fóru milli þeirra og Rússa. En á nýársdag, þá
er allir erindrekar útlendra konúnga komu til aö bera upp fagnaö-
aróskir sínar fyrir Napóleon keisara, ávarpaÖi keisarinn þá blíöum
oröum, en veik sér síöan aÖ Hybner, sendiherra Austrríkismanna,
hóf upp röddina sem af mikilli bræöi og mælti: (lþví er verr og
miör, vinátta mín og Austrríkis keisara, herra þíns, stendr höllum
fæti”! J>aö datt nú ofan yfir alla sem viö voru, aö sliíTr stillíngar-
og geöprýöismaör, sem Napóleon er, skyldi mæla slík orÖ og þaö
af svo miklum þjósti, sem hann heíöi þegar ætlaö aö æÖa aÖ Austr-
n'kismönnum; stjórnarmönnunum varÖ eigi einum bilt viö orÖ þessi,