Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 122
124
FRÉTTIR.
Yiöbætir.
til |)íngs skuli kvatt í Ilolsetalandi annaíihvort ár, og skuli konúngr
eigi mega slíta þíngi fyrr en eptir tveggja mánu&a tíma, en skjóta
má konúngr samkomum þíngmanna á frest, ef hann vill, hann má
og rjúfa þíngií), en þá skal aptr kjósa til þíngs þegar í sta&; þíng-
menn skyldi vera frifehelgir, svo sem til er tekib í grundvallarlögum
Dana; eigi skyldi embættismenn þurfa ab sækja um leyfi til a&
þiggja kosníngu. þá var og stúngiÖ upp á prentfrelsi, fundafrelsi
og felagsfrelsi; enn var og stúngi& upp á, a& hverr sá ma&r, er
lögregluma&r hef&i teki& í hald, skyldi leiddr fyrir dómara sinn á&r
sólarhríngr væri lifcinn. Fleiri greinir voru allmerkilegar í frumvarpi
þessu, er vér þó sleppum. — Meiri snúníngar eru á uppástúngum
Holseta til stjórnlaga alríkisins. A&aluppástúnga þeirra er sú, ab
öll lagafrumvörp um alríkismál skuli ]ög& fram til ályktunar á þíngi
sérhvers landshluta, og eigi ver&a a& lögum rá&in nema allra sam-
þykki komi til; en þa& er me& ö&rum or&um , a& ekki alríkisþíng
skal vera, heldr skal þíng Dana, Slésvíkínga, Holseta og Láenborg-
armanna, hvert um sig ræ&a öll alríkismál, samþykkja þau e&r
hrinda þeim me& jöfnu og lögfullu atkvæ&i. Eigi skulu (u'ngin
mega gjöra breytíngar á frumvörpum í alríkismálum; þau hafa og
eigi frumvarpsrétt, heldr megu a& eins koma fram me& bærlarskrár
og umkvartanir um alríkismál. f>a& er hvorttveggja, a& uppástúnga
þessi er höfu&uppástúnga, enda hefir og þíngib gjört sér allt far um
a& lei&a öll rök ab henni. í ástæ&unum segir, a& þíngib hljóti a&
sty&ja allt álit sitt á því, a& jafnrétti og sjálfsforræ&i hvers landshluta
ver&i a& vera undirsta&a undir allri stjórnarskipun alríkisins, enda
sé og til þess ætlazt í auglýsíngunni 28. janúar 18-52. Nú segir
í ástæ&unum, ab sé kosib til alríkisþíngs eptir mannfjölda í hverjum
landshluta, þá sé þa& því a& eins jafnrétti, ef hverr landshluti væri
eigi annab en héra& í einu ríki, en nú sé eigi því máli a& gegna,
heldr hafi hverr landshluti réttindi sér, og þess vegna sé me& slíku
kosníngarlagi misbo&i& sjálífærni e&r forræ&i hinna fámennari lands-
hluta, me& því a& atkvæ&i þeirra ver&i alveg ofrli&i borin á alríkis-
þinginu, svo aÖ þau hverfi me& öllu, og hertogadæmin ver&i því
eigi annab en hérub úr Danmörku. Eigi líka&i þínginu heldr, að
alríkisþíngi skyldi skipt í tvær þíngstofur, og kosib til hinnar ne&ri
eptir fólksQölda en til hinnar efri eptir landshlutum, líkt og Láen-