Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 122

Skírnir - 01.01.1859, Síða 122
124 FRÉTTIR. Yiöbætir. til |)íngs skuli kvatt í Ilolsetalandi annaíihvort ár, og skuli konúngr eigi mega slíta þíngi fyrr en eptir tveggja mánu&a tíma, en skjóta má konúngr samkomum þíngmanna á frest, ef hann vill, hann má og rjúfa þíngií), en þá skal aptr kjósa til þíngs þegar í sta&; þíng- menn skyldi vera frifehelgir, svo sem til er tekib í grundvallarlögum Dana; eigi skyldi embættismenn þurfa ab sækja um leyfi til a& þiggja kosníngu. þá var og stúngiÖ upp á prentfrelsi, fundafrelsi og felagsfrelsi; enn var og stúngi& upp á, a& hverr sá ma&r, er lögregluma&r hef&i teki& í hald, skyldi leiddr fyrir dómara sinn á&r sólarhríngr væri lifcinn. Fleiri greinir voru allmerkilegar í frumvarpi þessu, er vér þó sleppum. — Meiri snúníngar eru á uppástúngum Holseta til stjórnlaga alríkisins. A&aluppástúnga þeirra er sú, ab öll lagafrumvörp um alríkismál skuli ]ög& fram til ályktunar á þíngi sérhvers landshluta, og eigi ver&a a& lögum rá&in nema allra sam- þykki komi til; en þa& er me& ö&rum or&um , a& ekki alríkisþíng skal vera, heldr skal þíng Dana, Slésvíkínga, Holseta og Láenborg- armanna, hvert um sig ræ&a öll alríkismál, samþykkja þau e&r hrinda þeim me& jöfnu og lögfullu atkvæ&i. Eigi skulu (u'ngin mega gjöra breytíngar á frumvörpum í alríkismálum; þau hafa og eigi frumvarpsrétt, heldr megu a& eins koma fram me& bærlarskrár og umkvartanir um alríkismál. f>a& er hvorttveggja, a& uppástúnga þessi er höfu&uppástúnga, enda hefir og þíngib gjört sér allt far um a& lei&a öll rök ab henni. í ástæ&unum segir, a& þíngib hljóti a& sty&ja allt álit sitt á því, a& jafnrétti og sjálfsforræ&i hvers landshluta ver&i a& vera undirsta&a undir allri stjórnarskipun alríkisins, enda sé og til þess ætlazt í auglýsíngunni 28. janúar 18-52. Nú segir í ástæ&unum, ab sé kosib til alríkisþíngs eptir mannfjölda í hverjum landshluta, þá sé þa& því a& eins jafnrétti, ef hverr landshluti væri eigi annab en héra& í einu ríki, en nú sé eigi því máli a& gegna, heldr hafi hverr landshluti réttindi sér, og þess vegna sé me& slíku kosníngarlagi misbo&i& sjálífærni e&r forræ&i hinna fámennari lands- hluta, me& því a& atkvæ&i þeirra ver&i alveg ofrli&i borin á alríkis- þinginu, svo aÖ þau hverfi me& öllu, og hertogadæmin ver&i því eigi annab en hérub úr Danmörku. Eigi líka&i þínginu heldr, að alríkisþíngi skyldi skipt í tvær þíngstofur, og kosib til hinnar ne&ri eptir fólksQölda en til hinnar efri eptir landshlutum, líkt og Láen-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.