Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 84
86
FRÉTTIIi.
Frnkkland.
þessa menn þjóna aptr 3000 löggæzlumanna, og aptr eru undir þeim
samtals 16,000 lögreglumanna og lögregluþjóna, auk allra þeirra
lögreglumanna, er settir voru í höfn hverri, í bæjum á landamærum
og á hverjum áfangastab vib járnbrautirnar; enn eru og ótaldir allir
þeir hermenn, er abstob veittu lögreglustjórninni, njósnarmenn og
speiarar, er jafnan hafa verií) hundmargir á Frakklandi, en þó aldrei
fyrr svo margir sem nú, nema ef vera skyldi á dögum Napóleons
keisara hins fyrsta. Menn fá næsta fullkomna hugmynd um land-
stjórnina á Frakklandi, ef þeir hugsa nákvæmlega eptir því, ab öllu
Frakklandi var skipt upp á milli herforíngja og hermanna, og ab
herinn var alls 600,000 manna, en landsmenn allir eru 36,000,000,
svo a?) einn hermabr kemr á hver 600 manna, og er þafe næsta
mikife í svo þéttbyggfeu landi sem Frakkland er. Allir hermenn
þessir og yfir 20,000 lögreglumanna eru haffeir til afe gæta reglu í
landinu og hafa gætr á öllum ófrifearseggjum, og yfirstjórn allra
þessara manna er falin á hendr harferáfeum og ósvífnum herforíngja
í ráfei keisarans. Annafehvort er háttalag þetta óþarft, og þá er
þafe heimskulegt og í alla stafei rangt, efer þafe er naufesynlegt, og
er þá tvennt til, afe stjórnin sjálf efer keisaradómr Napóleons er
ranglátr og óhafandi, efer Frakkar sjalfir eru óstjórnleg þjófe, er ekki
frelsi eigu skilife, heldr eru skapafeir til afe vera kúgafeir af hervaldi
og einráfeu alvaldsbofei. Vér getum eigi ætlafe Frakka slíka menn,
þótt þeir sé brauksamir og breytilegir, og því verfeum vér langtum
fremr afe kenna stjórninni um allt þetta háttalag. En mefe öllum
þessum rembíngi náfei keisarinn þó eigi tilgangi sínum, því þrátt
fyrir alla löggæzlu og hermanna stjórn, þá hafa menn sannar sögur
af þremr, ef eigi fimm tilraunum til afe myrfea keisarann, efer til afe
vekja upphlaup í landinu, frá því um vorife (1858), er þeir Orsini
og Pierri voru höggnir, og fram á haust. Eigi leife heldr á löngu,
áfer Napóleon sæi, afe ráfestöfun þessi var ótæk og eigi til annars
en afe erta illt skap ófrifearmanna, valda megnri óvináttu hjá allri
alþýfeu og gjöra mönnum gramt í gefei, og til afe vekja fyrirlitníng
á stjórnarathæfi sínu og mefeaumkvun yfir Frökkum hjá frjálsum
jijófeum, er höffeu vit á afe dæma slíkar tiltektir, og þor til afe segja
öllum sifeufeum heimi beiskan sannleika. Margt studdi ab því, afe
Napóleon fór afe slaka dálítife til, er fram í sótti; fyrst var þafe, afe
V