Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 101

Skírnir - 01.01.1859, Síða 101
Spánn. FRÉTTIR. 103 synjamáluoi Spánarveldis. Afe líkindum mun varla nokkurs stabar vera jafnmikií) fyrir góBa stjórn aí> gjöra sem á Spáni, ]>ví landiö er svo gott, en svo lítið er þar enn gjört til umbóta náttúrunni. Á Spáni er hin mesta vebrblíða sero hugsazt getr og landib hið fagrasta og aubugasta af alls konar gæöum. Fjöllin eru full af járni, blýi og kopar og kolum, en eru bæði lítt könnuð og lítt notuð; láglendið er allt grasi gróife efer skógi vaxife, ]>afe er skreytt fógrum blómum og suferænum aldinum; en skipgengar ár renna um djúpa dali og breife hérufe, er gjöra samgöngurnar léttar; hafife gefr salt af sér, og eru þafe mikil aufeæfi; ]>ar eru og hafnir ágætar og hinar hægustu. Undir Spán liggja og einhverjar hinar beztu ný- lendur. Spánverjar eru um 16 miljónir manna, auk rúmra 4 milj- óna, er búa i nýlendum þeirra í Vestrheimseyjum, á eyjunum í Suferhafi og vife Suferálfu. Spánarveldi hefir í fám orfeum allt þafe til afe bera, er mikife ríki má þarfnast, og þafe gæti enda verife öllu fremr en Prússland eitt af meginríkjum Norferálfunnar; en þó fer svo fjarri afe Spánarveldi sé meginríki, afe nú gætir þess varla í sögu mannkynsins. Frá Portúgalsmönnum. Pétr konúngr Portúgalsmanna kvongafeist í sumar, hann fékk Stefaníu, dóttur Karls Antons, fursta yfir Hohenzollern-Sigmaringen, en gipti aptr systur sína, er heitir María Anna, Georgi syni Jóns konúngs á Saxlandi; hefir því Pétr konúngr nú lifafe margar glafeari stundir en í fyrra sumar, þá er hann gekk milli sjúklínganna í spítöl- unum. Snemma í júnímánufei komu Portúgalsmenn til þíngs, en konúngr helgafei þíngife. I ræfeu sinni þakkafei konúngr fulltrúum þjófearinnar í nafni drottníngar fyrir fagnafe þann alian, er lands- menn heffei sýnt henni þá er hún kom þangafe. Sífean gat konúngr um ýms þíngmálefni, og sveigfei ræfeuna helzt afe járnbrautum nýjum og rafsegulþráfeum, er lagfeir hafa verife eptir sífeasta þíng. Meiri tífeindum sætir þó vifeskipti Portúgalsmanna vife Frakka út úr man- sali, heldr en þíngstörf þeirra. Svo bar til einhverju sinni um sumarife, afe varfeskip Portúgalsmanna tók kaupfar eitt frakkneskt á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.