Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 7
Danmörk.
FKÉTTIR.
9
tóku lán meíian á óeiríiunum stób 1 hertogadæmunum, sem kunnugt
er; en hefbi frifir haldizt, þá hefibi ríkisskuldir þeirra eigi veriþ nú
oríinar meiri en 80,000,000 rd.; hefir þá ófriör þessi kostaö þá,
auk annars, fullar 35 miljónir ríkisdala, þótt lániö væri eigi svo
mikiÖ, og má þaö dýrt kalla.
Fleiri mál voru rædd á alríkisþíngi en þau, er nú var frá sagt,
og skulum vér einúngis geta nokkurra fárra. Stjórnin lagöi frum-
varp fram um nýja peníngasláttu; nefnd var kosin í máliö, en hún
lauk eigi viö álit sitt og féll þá máliö niör. Frumvarp þetta varÖ
þó til þess, aÖ ísland var nefnt á alríkisþíngi, meö því aö í niörlagi
frumvarpsins stóÖ, aÖ um gildi útlenzkra penínga á íslandi og Fær-
eyjum skyldi standa viö þaö sem nú eru lög til (sjá bréf innan-
ríkisráögjafans til stiptamtmannsins yfir íslandi 12. apríl 1854).
þá lagöi og stjórnin fram annaö frumvarp um aÖ af taka skyldi
nafnbótaskattinn, er nemr nú rúmum 50,000 rd. Nefnd var og
kosin í þetta mál, en hún var frumvarpinu mótfallin í áliti sínu;
enda var máliÖ óvinsælt, því eigi þótti eiga vel viö aö létta
gjöldum þessum af embættismönnum, þar sem ' annars vegar var
þýngt á alþýöu, þó flestum þætti nafnbótaskattrinn óviörkvæmilegr
og ónáttúrlegr í sjálfu sér. Mál þetta féll og niör svo búiö. En af
þeim frumvörpum stjórnarinnar, er náöu aö lúkast á þínginu, skulum
vér helzt geta frumvarps um launaviÖbót embættismanna, þeirra er
þjóna embættum alríkisins; á þínginu var og samþykkt frumvarp
um lausaskuldir ríkisins eÖr hinar hvikulu ríkisskuldir, er staöfestir
lög þau og skipanir, er nú eru um þaö efni. Yms frumvörp um
sölu á nokkrum konúngsjörÖum voru og samþykkt á þínginu. Stjórnin
lagÖi fram eitt frumvarp um breytíngu á alríkisskránni, var hún sú,
aÖ Danmörk skyldi greiöa 52 hundruöustu af tillaginu til alríkis-
gjalda, í staö 60 hdr.; Slésvík skyldi lúka 16. 36 hdr., í staÖ 17
hdr., og Holsetaland 21. 64 hdr., í staö 23 hdr. Eptir þessu
skyldi og færa tölu hinna þjóökjörnu þíngmanna, er kosnir yrÖi til
alríkisþíngs; skyldi Danmörk fá einum fleira, Holsetaland skyldi
missa einn þíngmann, en þíngmannatala Slésvíkrmanna skyldi standa
í staö (sbr. 53. og 28. grein alríkisskránnar; Skírnir 1856, 8.—
10. bls.). Breytíng þessi studdist viö fólkstaliÖ 1851 í Danmörku
og hertogadæmunum. Mál þetta komst þó eigi lengra en svo, aö