Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 7

Skírnir - 01.01.1859, Síða 7
Danmörk. FKÉTTIR. 9 tóku lán meíian á óeiríiunum stób 1 hertogadæmunum, sem kunnugt er; en hefbi frifir haldizt, þá hefibi ríkisskuldir þeirra eigi veriþ nú oríinar meiri en 80,000,000 rd.; hefir þá ófriör þessi kostaö þá, auk annars, fullar 35 miljónir ríkisdala, þótt lániö væri eigi svo mikiÖ, og má þaö dýrt kalla. Fleiri mál voru rædd á alríkisþíngi en þau, er nú var frá sagt, og skulum vér einúngis geta nokkurra fárra. Stjórnin lagöi frum- varp fram um nýja peníngasláttu; nefnd var kosin í máliö, en hún lauk eigi viö álit sitt og féll þá máliö niör. Frumvarp þetta varÖ þó til þess, aÖ ísland var nefnt á alríkisþíngi, meö því aö í niörlagi frumvarpsins stóÖ, aÖ um gildi útlenzkra penínga á íslandi og Fær- eyjum skyldi standa viö þaö sem nú eru lög til (sjá bréf innan- ríkisráögjafans til stiptamtmannsins yfir íslandi 12. apríl 1854). þá lagöi og stjórnin fram annaö frumvarp um aÖ af taka skyldi nafnbótaskattinn, er nemr nú rúmum 50,000 rd. Nefnd var og kosin í þetta mál, en hún var frumvarpinu mótfallin í áliti sínu; enda var máliÖ óvinsælt, því eigi þótti eiga vel viö aö létta gjöldum þessum af embættismönnum, þar sem ' annars vegar var þýngt á alþýöu, þó flestum þætti nafnbótaskattrinn óviörkvæmilegr og ónáttúrlegr í sjálfu sér. Mál þetta féll og niör svo búiö. En af þeim frumvörpum stjórnarinnar, er náöu aö lúkast á þínginu, skulum vér helzt geta frumvarps um launaviÖbót embættismanna, þeirra er þjóna embættum alríkisins; á þínginu var og samþykkt frumvarp um lausaskuldir ríkisins eÖr hinar hvikulu ríkisskuldir, er staöfestir lög þau og skipanir, er nú eru um þaö efni. Yms frumvörp um sölu á nokkrum konúngsjörÖum voru og samþykkt á þínginu. Stjórnin lagÖi fram eitt frumvarp um breytíngu á alríkisskránni, var hún sú, aÖ Danmörk skyldi greiöa 52 hundruöustu af tillaginu til alríkis- gjalda, í staö 60 hdr.; Slésvík skyldi lúka 16. 36 hdr., í staÖ 17 hdr., og Holsetaland 21. 64 hdr., í staö 23 hdr. Eptir þessu skyldi og færa tölu hinna þjóökjörnu þíngmanna, er kosnir yrÖi til alríkisþíngs; skyldi Danmörk fá einum fleira, Holsetaland skyldi missa einn þíngmann, en þíngmannatala Slésvíkrmanna skyldi standa í staö (sbr. 53. og 28. grein alríkisskránnar; Skírnir 1856, 8.— 10. bls.). Breytíng þessi studdist viö fólkstaliÖ 1851 í Danmörku og hertogadæmunum. Mál þetta komst þó eigi lengra en svo, aö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.