Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 73
England.
FRÉTTIR.
75
búib, lesa þá hrabfrettamennirnir á Akreyri stryk sín og depla á
bréfræmunni og færa erindib í letr, og er þá öllu lok$. Verkfæri
þetta hefir Vestrheims mabr einn fundib, er heitir Morse; er þab
verkfæra hentugast og því vífeast notab.
SíÖar skal sagt frá höggum og vopnaviísskiptum Englendínga
vií) Indverja og Kínverja.
III.
GERMENSKAR þJÚÐIR.
Frá
þjóðverj um.
I þættinum um Dani er sagt frá afskiptum banda])íngsins af stjórnar-
málum hertogadæmanna, Holsetalands og Láenborgar. Enginn skyldi
nú ætla, ab hertogadæmi þessi væri hin einu bandalöud, þau er
bandaþíngib hefir afskipti af, er þab hafi skyldur og rétt til aib ræba
um, heldr ab því sé svo variö meb öll önnur lönd þau ebr ríki,
ab minnsta kosti öll hin smærri, sem eru í þýzka sambandinu. þ>ab
er enginn hægbarleikr ab skilja í stjórnarskipun sambands ]>essa.
þýzka sambandib er konúnga samband ebr ríkisamband, þab er félag
bandaríkja, en eigi sambandsríki. Stjórnendr hvers bandaríkis hafa
fulltrúa sinn a bandaþínginu, er þeir nefna sjálfir til ab halda þar
lögskilum uppi af þeirra hendi; stjórnendrnir eru skyldir ab leggja
lib til, ef her kemr í land, en bandalibi þessu heldr þó hverr þeirra
saman vib landlib sitt, og því er bandalib þjóbverjalands ekki herlib
sér, heldr tillögulib frá öllum bandaríkjunum, er þau skulu liafa
jafnan á reibum höndum hvenær sem til þarf ab taka. Bandaþíngib
ákvebr, hvenær út skuli bjóba bandalibinu; bandaþíngib bobar því
stríb og semr frib í nafni þýzkalands. En einvaldir konúngar geta
og gjört slíkan samníng sín á milli, ab hverr þeirra skuli verja land
annars sem eigib land sitt, og sá sem því færir einum þeirra stríb á
hendr, hann hefir og öllum liinum ab mæta; þeir geta og enn bundib
þab meb sér, ab enginn þeirra skuli bjóba út leibangri ebr herja á