Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 73

Skírnir - 01.01.1859, Síða 73
England. FRÉTTIR. 75 búib, lesa þá hrabfrettamennirnir á Akreyri stryk sín og depla á bréfræmunni og færa erindib í letr, og er þá öllu lok$. Verkfæri þetta hefir Vestrheims mabr einn fundib, er heitir Morse; er þab verkfæra hentugast og því vífeast notab. SíÖar skal sagt frá höggum og vopnaviísskiptum Englendínga vií) Indverja og Kínverja. III. GERMENSKAR þJÚÐIR. Frá þjóðverj um. I þættinum um Dani er sagt frá afskiptum banda])íngsins af stjórnar- málum hertogadæmanna, Holsetalands og Láenborgar. Enginn skyldi nú ætla, ab hertogadæmi þessi væri hin einu bandalöud, þau er bandaþíngib hefir afskipti af, er þab hafi skyldur og rétt til aib ræba um, heldr ab því sé svo variö meb öll önnur lönd þau ebr ríki, ab minnsta kosti öll hin smærri, sem eru í þýzka sambandinu. þ>ab er enginn hægbarleikr ab skilja í stjórnarskipun sambands ]>essa. þýzka sambandib er konúnga samband ebr ríkisamband, þab er félag bandaríkja, en eigi sambandsríki. Stjórnendr hvers bandaríkis hafa fulltrúa sinn a bandaþínginu, er þeir nefna sjálfir til ab halda þar lögskilum uppi af þeirra hendi; stjórnendrnir eru skyldir ab leggja lib til, ef her kemr í land, en bandalibi þessu heldr þó hverr þeirra saman vib landlib sitt, og því er bandalib þjóbverjalands ekki herlib sér, heldr tillögulib frá öllum bandaríkjunum, er þau skulu liafa jafnan á reibum höndum hvenær sem til þarf ab taka. Bandaþíngib ákvebr, hvenær út skuli bjóba bandalibinu; bandaþíngib bobar því stríb og semr frib í nafni þýzkalands. En einvaldir konúngar geta og gjört slíkan samníng sín á milli, ab hverr þeirra skuli verja land annars sem eigib land sitt, og sá sem því færir einum þeirra stríb á hendr, hann hefir og öllum liinum ab mæta; þeir geta og enn bundib þab meb sér, ab enginn þeirra skuli bjóba út leibangri ebr herja á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.