Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 61
England. FRÉTTIR. 63 vekti handsöl ab afnámi mansalsins. Frakkar urbu fyrstir manna til ab heita því, og síban hafa Englendíngar fengib samib um afnám mansalsins vib því nær allar þjóbir í Norbrálfu og sum ríki í Vestr- heimi og Suferálfu, enda hafa þeir ekki til sparaÖ og ekki tækifæri látib sleppa, til þess aí) fá gjört lögbundna sáttmála vib öll lönd um þetta mál. Efni sáttmála þessara er í fyrsta lagi þaí), ab hver þjób lofar ab fyrirbjóba þegnum sínum aÖ kaupa ebr selja ebr flytja mansmenn frá Subrálfunni til nokkurs þess lands í Norbrálfu ebr Vestrheimi, er hún hefir umráb yfir, og er látib varÖa stórsektum, ef af er brugbib. En slíkum forbobum verbr eigi hlýtt, framar en forboÖinu aÖ fiska nær íslandi en fjórar vikur undan landi, nema höfb sé herskip til þess aÖ gæta þess; fyrir því stendr sú önnur grein í sáttmálunum, ab annaÖhvort bindast þjóbirnar í ab hafa sjálfar nægilegan skipakost til ab geyma þess, ab kaupskip þeirra flyti eigi mansmenn, ebr þá ab Englendíngum er gefinn sá réttr aÖ ranns'aka skipin, þá er þeim þykir brýn nauösyn til bera. f sáttmálanum vib Bandamenn (1842) stendr, ab þeir og Englend- íngar skuli halda nokkrum herskipum úti undir ströndum SuÖrheims, er geyma skuli þess aÖ eigi sé blámenn fluttir mansali þaban á kaupförum Bandamanna né Englendínga; hvorir hafa sinn flota fyrir sig, en þó skulu hvorirtveggja hjálpa öbrum, ef á liggr. En nú hafa Bandamenn þræla í öllum subrfylkjunum, og þá geta þeir varla fengib annarstabar ab en frá Suörálfu; má því nærri geta, aÖ varbskip þeirra muni eigi vera svo árvökr, sem vera ætti, enda hafa og kaupmenn þeirra haft þann kauphnykk lengi vib, ab flytja blámennina fyrst til eynnar Kúbu, og síban þaban í öbrum skipum til Vestrheims. Eptir því sem Englendíngar komust næst, þá voru 30,000 blámanna fluttir ár hvert frá Suörálfunni til Kúbu, og þaban flestir aptr um ýmsar leibir til Vestrheims. Kúba er ein af eyjum Spánverja í Vestrheimseyjum, og fyrir því hefir stjórnin á Englandi átt málum ab skipta vib Spánverja um brögb þessi og sáttmálarof. f fyrra t. a. m. tóku varbskip Engla 22 skip meb blálenzkum mans- mönnum, var 21 af þeim frá Bandarikjunum, enda hefir lengi verib eigi trútt um, aÖ Bandamenn hafi rofib samníng sinn vib Englend- ínga meb hirbuleysi sínu. Stjórnin á Englandi hefir nú um langan aldr kvartab yfir vangeymslu þessari og boriö sig upp um þab vib
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.