Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 119

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 119
Austrheiinr. FRÉTTIR. 121 um, hélt Elgin meb nokkur skip suSr til Japans, og sigldi skipum sínum inn til Jeddó, sem er höfubborg landsins, mannfleiri og stærri en Lundúnir. Enginn hafbi fyrr árætt ab sigla inn á höfn í Jeddó, enda hefir öllum erlendum mönnum verib strengilega bannab ab koma þangab. Elgin gjörbi verzlunarsamníng vib Japansmenn af hálfu Englendínga; tókst honum allt greiblega, því Japansmenn voru hinir ljúfustu i öllum samníngum, enda eru þeir sagbir menn gób- lyndir og vel sibabir í mörgum greinum. STUTT YFIRLIT yfir hina merkustu viðburði frá nj'ári 1859'lil sumarmála. jN ú eru þá Holsetar búnir ab ubera upp óskir sínar og bænir um lögsamband sitt og alríkisins”, og hafa þeir gjört þab svo ræk- ilega, ab nú verbr þeim eigi lengr borib á brýn, ab eigi verbi togab orb úr hálsi þeim, sem fyrr hefir verib. Alit þíngsins og uppástúngur þess um stjórnarskipun alríkisins og sjálfra þeirra eru bæbi svo langar og strangar, ab eigi er ab hugsa til ab gefa nema svo litla ádrepu af þeim. í áliti þíngsins er fyrst athugab , hversu nú sé háttab stjórnarefnum Holseta síban auglýsíngin 6. nóvember 1858 var gefin (sbr. 24.— 25. bls. ab framan); eru þar leidd rök ab því, hversu hæpib þab sé, ab taka alríkisskrána úr lögum ab eins fyrir hönd Holseta og Láenborgarmanna, en láta hana standa fyrir Dani og Slésvíkrmenn. Sú er helzta ástæba Holseta, sem vér höfum og ábr getib, ab alríkisskráin sé sett um alríkismál og jafnt fyrir alla þá er hlut eigu ab máli, en nú síban hún sé af tekin fyrir nokkra þeirra, þá geti hún eigi lengr verib lög fyrir hina málsabilana, og þab einkum fyrst ab alríkismál, þau er hún er um sett, standi enn óskert og óbreytt sem fyrr. Síban er bent á, hversu ójafnt sé á komib fyrir Holsetum af einni hálfu og svo Dönum og Slésvík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.