Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 14
16
FUÉTTIR.
Danmörk.
samkynja stjórnarbandi, á lögskipa&an hátt, |). e. meí) rábi full-
trúaþínganna í hvorju hertogadæminu um sig (Slésvík og Holsetalandi)
og meb samþykki ríkisdagsins í Danmörku”. Grein þessi í bréfinu
er nú svo Ijóst orbub, ab enginn vafi getr á því leikib, sem og er
kunnugt, ab stjórnin ætlabi |)á ab velja þann veg, er hún síbar
slepti, ab búa fyrst til frumvarp til alríkislaga og leggja þab fram á
þíngunum á þann hátt, sem segir í bréfinu, og síban breyta stjórn-
arskipun landshlutanna þar eptir. Nefndin bendir nú til þessa og
segir, ab skilja verbi auglýsínguna. eptir því, svo ab þab sé aubsætt,
ab danska stjórnin hafi lofab og bundizt í ab leita atkvæbis þíng-
anna í hertogadæmunum um stjórnarskipun alrikisins; nefndin segir
og, ab þjóbverjar hafi skilib þetta loforb svo ábr, þeir hafi lýst
því yfir vib dönsku stjórnina, ab þeir þekktist þetta loforb og
reiddi sig á þab, og síban hafi danska stjórnin játab því; loforb
þetta sé því nú orbib sáttmáli milli þjóbverja og Dana, er hvor-
ugir megi rjúfa upp á sitt eindæmi. þá hyggr og nefndin, ab
stjórn Dana hafi heitib því í samníngum sínum vib þjóbverja, og
tekib þab fram í auglýsíngunni 28. jan. 1852, ab hertogadæmin
skyldi njóta sjálfsforræbis og jafnréttis á vib hina landshlutana í
alríkinu; en því sé eigi framgengt orbib, því hertogadæmin sé í
minna hlutanum á alríkisþínginu, þar sem þau hafi eigi nema 33
atkvæbi gegn 47 — hér er aubsætt, ab bandaþíngib skilr Slésvík
meb undir nafninu hertogadæmi —; í leyndarrábi konúngs hafi og
dönsku rábgjafarnir yfii;burbi, því þeir sé miklu fleiri en hinir, en
af slíku sé hertogadæmunum mikill háski búinn, einkum meb því
ab rábgjafarnir skuli ræba mál þab á rábgjafastefnu, ef alríkis-
þíngib greinir á um þab vib landshluta nokkurn, hvort mál sé
sameiginlegt ebr sérstakt (22. gr. alríkiskr.). þá þótti og nefnd-
inni þab nibrun, er skipab væri í alríkisskránni, ab álitsmál þíngsins
skyldi ritub eingöngu á dönsku (38. gr. alríkisskr.), og sýna meb
öbrum fleiri dæmum vibleitni Dana til ab setja þýzku landshlutana
skör lægra en hina. — 3) Um samhljóbun alríkislaganna vib frum-
lög bandaþíngsins, þá getr nefndin þess, ab 5. gr. alríkislaganna,
er hljóbar um eibstaf konúngs og ab leýndarrábib skuli stjórna,
þar til eibr sé unninn, sé eigi samkvæm bandalögunum; þá sé og
49. grein gagnstæbileg frumlögum þeirra, meb því ab í þeirri