Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 24
26
FKÉTTIR.
Danmörk.
eptir aí) leggja ljósan skilníng í kröfur sínar um sjálfsforræíii
eör sjálfltærni og jafnrétti; þeir eigu eptir, meö fám or&um sagt, aí>
segja frá, hvernig þeir vili hafa stjórnarskipun sína í öllum greinum
og stjórnarskipun alríkisins í flestum greinum. En þó er þetta eigi
nema fyrsti kapítulinn framanaf nýrri stjórnlagasögu Danaveldis;
hin fyrri stjórnlagasaga, sem þó er svo ný, er þegar horfin og gleymd,
og hin nýja er varla hafin. Alríkisskráin er tekin í sundr, eptir er
aö setja hana saman aptr; en á mefcan stendr þó alríkib óskert, og
enginn á meí) ab fara í þaÖ, og enginn mun rábast í ab taka neitt
úr því, þótt þaö standi svona skráarlaust, því gjörbarbókin í Lund-
únum 2. ágúst 1850 og samníngrinn þar 8. maí 1852 gætir þess.
Meöan stjórnin var aí> búa til svar sitt um samþykkt bauda-
þíngsins 20. maí, bar á nokkrum ágreiníngi hjá rábgjöfunum, er
lauk svo, aí) Andræ bað um lausn 8. dag júlímánabar, og fékk
hana. þab er almenn sögn manna, ab liann hafi eigi viljab hlibra
svo mjög til vib bandaþíngib, sem hinir vildu; hafi hann einkum
verib því ósamþykkr, ab taka alríkisskrána a 11 a úr lögum i Hol-
setalandi og Láinborg, enda virtist þab ab vera engin naubsyn, því
bandaþíngib hafbi aldrei farib fram á svo mikib. Annars leika
ýmsar getur á, hvers vegna stjórnin vildi veita meira í þessari
grein en til var mælzt; ætla sumir, ab hún hafi nú viljab sýna
rögg af sér og láta þab ásannast, ab eigi þyrfti lengi ab toga orb úr
hálsi sér, og hafi hún ! þessu sýnt greibvikni, mannslund og fram-
taksami í gjörbum sínum, þar hún veitti nokkub óbebib. Abrir hyggja,
ab stjórninni hafi virzt, ab þetta væri eigi til tvískiptanna, annab-
hvort væri, ab af taka alríkisskrána alla fyrir Holseta og Láin-
borgarmenn, ebr þá alls ekki, en hitt væri eigi nema hálfverk, ab
taka hana úr lögum ab því leyti, er þeir ætti einkurn vib hana ab
skipta. Enn eru abrir, og þeir eru flestir úr flokki Skæningja, er
álíta þetta kænlegt ráb, til þess ab losast vib hertogadæmin þýzku,
því þau væri óhafandi i samsæti á málþíngum Dana; nú væri Dan-
mörk og Slésvík orbin eptir ein sér á alríkisþíngi, og nú væri
runninn sá hinn fyrirheitni dagr, er þjóbernismenn Dana höfbu fyrir
spáb, þá er rædd voru grundvallarlög þeirra, ab Danmerkr ríki
skyldi ná norban frá yztu Grænlands óbygbum subr ab Ægisdyrum,
milli Slésvikr og Holsetalands, og standa undir ægishjálmi hinna