Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 60
62
FRÉTTIR.
Ennland.
öllum rithöfundum jiossum er enskr mahr nokkurr, Tómas Klarkson
aíi nafni. 1788 gjör&u Englendíngar fyrstu tilraun sína til aí> hafa
nokkurn hemil á mansalinu, þar til þaí) yrbi meb öllu af tekib, er
brúburn skyldi gjört verba. Wilberforcc og Pitt lögbu þá frumvarp
fram í máistofunni um þetta efni og fengu því framgengt. En þá
hófst stjórnarbyltíngin mikla á Frakklaudi, er allir menn störbu á
meb undrun og ótta; lá því mál þetta nibri enn um stund, og
mansalib óx ab eins, svo ab sagt er, ab Englendíngar hafi þá um
tíma flutt nærfelt 60,000 blámanna frá Subrálfunni ár hvert, auk
þess er abrar þjóbir fluttu, er verib hefir samtals öllu meira. 1805
fyrirbaub enska stjórnin öllum þegnum sínum, ab flytja mansmenn
til nýlenda þeirra, er konúngr Engla hafbi sjálfr umráb yfir án rábi
þíngsins. Arib eptir stakk Fox upp á, ab þíngmenn gjörbi þá
ályktun, ab þeir skyldi leiba þab í lög á þíngi hib næsta sumar
eptir, ab af taka mansal meb öllu. þessi uppástúnga var hin síb-
asta, er Fox bar upp á þfngi, og mebmæli hans meb uppástúngunni
voru hin síbustu orb, er þessi hin mikli mælskumabr talabi á mál-
þíngi Englendíuga. Fox andabist, en á næsta þíngi var þab lög-
tekib, ab ekki mansal skyldi framar vibgangast yfir endilangt Breta-
ríki. í lögum þessum voru lagbar fésektir vib mansaii, og þær enda
eigi svo miklar, ab djarftækir menn þyrbi eigi ab rábast í ab bregba
af lögunum; fyrir því voru lög þessi hert fám árum síbar (1811)
og látib varba 14 ára útlegb, ef af var brugbib. þetta hreif, og
síban má kalla ab mansal allt sé afnumib í öilum löndum Breta.
Dana konúngr varb fyrstr til ab banna mansalib í nýlendum sínum
í Vestrheimseyjum; gaf hann þá skipun 1792 (tilsk. 16. marz 1792),
einum fjórum árum síbar en Englendíngar skipubu fyrir um málib,
ab eigi skyldi mansal lengr standa en til 1803; en sjálfr lébi hann
þó mönnum sínum fé til ab kaupa sem flesta þræla þangab til.
Abrar Jijóbir héldu enn fram uppteknum hætti sínum um mansalib,
og létu sem þær hvorki heyrbi né sæi abgjörbir Englendínga; þó
verbr þess ab geta, ab Napóleon keisari bannabi Frökkum mansal yfir
allt ríki sitt, þá er hann kom aptr frá Elbu 1815; en skipun þessari
varb aldrei framgengt, enda stób þá eigi veldi Napóleons lengr en
hundrab daga. A Vínarfundinum 1815 og árib fyrir á fundinum í
París gjörbu erindrekar Englendínga alit sitt til ab öll meginríkin