Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 48
50 FlíÉTTIIi. Noregr# Ólafsson Vinje”. malaflutníngsmabr, hinn sami er kom framá stórþínginu meb þá uppástúngu, aÖ norræna væri kennd vib háskólann. Ymsirlands- menn hans rétta honum hönd sína, nefnum vér einkum til þess ívar Asen, er mun einna fjölfróbastr; en þab finnnm vér þó til, aí) blahib er prentaö meb gotnesku letri og nafnorö öll meö stórum stöfum. J>á hetír og veriÖ prentaÖ ritkorn uokkurt, er heitir (1Ny hungrvekja”; þaö er komiö á prent í • Björgvin ; höfundrinn ætla menn heiti Prahl, háskóla- genginn maÖr, er og auÖsætt á ritinu, aÖ höfundrinn er lærör maÖr. þetta rit er sérlega vel vandaÖ aö útgerb allri. Nú skulu vér taka sýnis- horn af ritmáli þessu, og tökum þá fyrst tvær greinar úr Dalbúanum : UI Eidsvold vare dei gamle Thing for Upplandet: dit kom Folk ikring Mjösen stævnande og ned gjenom Verma til Eidsvold, og fraa Raumariket der upp Alle paa Thinget. Der vardt Eidsi- vialoven gjeven for tusinde Aar sidan ompas, den eine af dei fire Hovudlovar for Norig. Frostathingsloven ftr Throndheims- kanten, Gulathingsloven for Bergensleida og seinare Borgarthings- loven paa Sarpsborg, for Smaalenene vare dei tri andre — — „í Sunnudal budde einn mann, som hót Thorstein, hann var gamall og meist blind; daa hann var yngre havde hann verit víking, og só gamall hau var, var det ekki dælt at umgangast meÖ honom. Hann aatte einn son, og hann hét Thorstein, lian var stór av voxt, sterk og goölynd” o. s. frv. („Dölen”, 3. blaÖ.). Auösætt er, aö eigi er alllítill munr á málinu á fyrri greininni og svo hinni síÖari, sem er þýöíng sögunnar af þorsteini stangar- högg; er máliö á síöari greininni miklu fornlegra og því betra, en á hinni fyrri er máliö réttara eptir mállýzku þeirri, er nú er tíök- anleg í Noregi, einkum meÖ þilum. „Ný Húngrvekja” er og næsta frábrugöin bæÖi aö rithætti og máli, er hún öllu fegri en Dalbúinn, fyrir því aö hún er preutuö meö latínsku letri og nafnorö meö litlum upphafsstöfum ; frágangr alir er og hinn vandaÖasti. MáliÖ er og öllu betra, þaÖ stendr öllu nær fornmáli NorÖmanna, og því hafa sumir kallaÖ þaö íslenzkulegt; þaö er og öllu fullkomnara mál, eink- um aÖ oröamyndum til, sem grein þessi sýnir: „Detta mál (þ. e. norrænan) hevir haldist ovliga reint undir eitt mangárugt og hardt framandveldi; dat liggr kunstriga vandat i eitt stort bokverk; dat verdr enn ritit av folkins eiginligasti frændr, me kunna segja av
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.