Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 88
90
FRÉTTIR.
Frakkland.
mjög í orbum , a& blafiamaíir sá sér eigi annan kost en berjast vib
hann, |)ótt hann vœri nú vígmóbr; svo lauk þeirra vibskiptum, ab
blabamabrinn féll óvígr af sárum, en í því bili er hann hné nibr,
lagbi skilmíngamabrinn hann gegnum meb sverbi, og hafbi þó ábr
særban hann til bana. Svo annt var hermönnum um ab fá líf blaba-
manns, ab 30 hermanna höfbu svarib meb sér ab hverfa eigi fyrr
frá, en þeir fengi hlabib honum. Blöbin tóku nú til ab lýsa vígi á
hendr banamanni, ab lýsa ódábaverki þessu á hendr morbíngjanum,
en þá var jafnskjótt sem tekib hefbi verib fyrir kverkar öllum blaba-
mönnum, og kenna menn þab abvörunarröddu keisarans, svo aldrei
hefir þab fregnazt, hvort mabr þessi hafi fengib sín makleg málagjöld.
Um annab einvígi vitu menn, er tveir hermenn áttu saman, ab þá
er þab kom í dóm , var vegandi dæmdr sekr um morb, því hann
hafbi haft svik vib, og var því dæmdr til dauba; en sögn manna er
sú, ab keisarinn hafi nábaban hann svo, ab hann sætti lítilli hegníngu.
Dæmi þessi sýna, hve ógjarna Napóleon vill gjöra nokkub þab, er
móbgab geti ofstopageb hennanna; þab er sem keisarinn „óttist
reibi keisarans”. Síbar mun þab bert verba, hvort Napóleon fái
stöbvab ofsa hermanna sinna, ef honum er annars um þab gefib, er
eigi er svo hægt ab vita.
Lesendum vorum er eigi ókunnugt um , hvílíkan áhuga Napó-
leon hefir lagt á ab efla herskipastól Frakklands, og hversu vel
honum hetir tekizt þab (s. Skírni 1858, 57. bls.). Nú er svo fyrir-
hugab, ab verja skuli í 14 ár, frá 1858 til 1871, 65 miljónum
franka árlega, ebr um 25 milj. dala, til ab smíba hergufuskip,
sum uppúr seglskipum, en önnur af nýju; skulu hergufuskipin verba
alls 150, en byrbíngar 72. Ein af herskipahöfnum Frakka er
Skerborg (Cherbourg), er liggr í vogi einum vib sundib milli
Englands og Frakklands. Bær þessi er svo gamall, ab menn vitu eigi
uppruna hans; ætla sumir ab Sabínus, hershöfbíngi Cesars á leibangrs-
ferbum hans á Vallandi, hafi fyrstr manna reist hann og nefnt hann
Cesarsborg (Cæsaris burgum); önnur sögn segir, ab hún hafi reist
verib á dögum Meróvínga, Frakka konunga, og þá verib köllub
„Carusbur”, og er sú sögn sýnu röksamlegri. A dögum Hlöbves
fjórtánda var fyrst farib ab efna þar til herskipalægis, og byrjab á
ab hlaba garb yfir um voginn fyrir framan höfnina; en honum varb