Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 96
98
FRÉTTIR.
Frakklnnd*
þrem megingreinum stjórnskipunarinnar. [)a& mun a& vísu eigi vera rétt
mefe cjllu; en hitt er víst, aö lagadómar eru eitt af meginefnum sög-
unnar, þótt menn hafi híngab til gefii) því iítinn gaum. Dómarnir
sýna landslögin, þeir sýna, hversu þeim er hlýtt og hversu þeim er
fylgt; þeir sýna siiu landsmanna og ósiiu í mörgum greinum. Vér
skulum taka hér eitt dæmi af mörgum. Lesendum vorum mun eigi
vera meb öllu ókunnr mair nokkurr á Frakklandi, Montalembert
a& nafni; hann hefir alla stund þótt mair frjálslyndr og manna
málsnjallastr; hann hefir setii) á þíngi á tímum Hlöivis Filipps;
hann var mei í uppreistinni 18i8; sí&an var hann sá mair, er helzt
þorii ai mæla í móti Napóleon keisara, þótt hann léti beygjast
undir ok hans. Nú hefir hann fyrir skömmu dregizt í hlé og
eigi setii á þíngi, þótt eigi sé hann mair gamall; hafiist hann
þá eigi annai ai en rita í blai eitt (Le Correspondent), er hann
hafii ritstjórn yfir. í sumar kom grein { blaiii, sem heldr en eigi
þótti saknæm, fyrir því ab Montalembert hafii borii saman land-
stjórnarháttu Englendinga og Frakka og sýnt fram á mismuninn;
einkum benti hann til þess, hverr mismunr væri á þíngfrelsi og
prentfrelsi Engla og Frakka. Keisaranum þótti beint ai sér og
stjórn sinni í grein þessari; lét hann því stefna honum í dóm.
Varnarmair Montalemberts varii hann af mikilli málsnild og mei djarf-
mælum þeim, er fáir munu ímynda sér ai nú sé til á Frakklandi;
en þó lauk þessu máli svo, ai Montalembert vari dæmdr í fjársekt
og varihald um tíma. Napóleon gaf honum upp alla sekt; en eigi
vitu menn til víss, hvort Montalembert hafi komii þai vel, því
margir ætla, ai hann hafi ritai grein þessa fremr af hefndargirni
viÍ keisarann fyrir vanþakklæti hans vii sig, og af löngun til ai
veria píslarvottr frelsisins, fyrst hann gat eigi unnii þau vináttuhót
keisarans, er hann þóttist eiga skilii. En Napóleon sá vii hvoru-
tveggja; hann lét sanna sekt hans í dómi^ en gaf honum síian
upp sektina af mildi sinni.
þótt lesendum vorum, er allir munu hafa lesii biskupasögurnar,
sé engi nýnæmi á ái heyra talai um kaþólsk kraptaverk, ,þá kynni
þeim samt ai vera forvitni á ai heyra getii um kraptaverk eitt, er
nú vari í sumar hjá þjói þeirri, er einna menntuiust ]iykir og
jafnan talar um ai boia menntun sína öllum þjóium. I héraii