Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 33
Drtninörk.
FHÉTTIR.
35
er úrskurfi skal á leggja, á mál bifejanda ebr kæranda, og er henni
þá rétt, a& bífta eigi svars hans um mebmæli yfirvaldsins, og afi
kvefia á, hvenær mál þab sé fullskýrt orflifi”. þetta mál gekk fram
á þjófeþínginu, og var svo lagab samþykkt meb 65 atkvæibum gegn
14, en núfi eigi fram af ganga á landsþínginu. Enn komu og
Bændavinir fram mef lagafrumvarp sitt um sölu jarfa þeirra, er
erffabyggíng og veblagníngar og söluréttr fylgir; en máli því var
enn eytt sem ab undanförnu. þá kom og enn frumvarp fram um
sölu ýmsra kirkjujarba, spítalajarba o. s. frv., er til vora teknar í
frumvarpinu, og var sett hvenær og meb hverjum abalskilmálum þær
skyldi seldar. Mál þetta var og samþykkt á þjóbþínginu, en nábi
eigi nb lúkast á landsþínginu sakir naumleika tímans. — 22. dag
desembermánabar gengu Danir af þíngi; höfbu þá landþíngismenn
setib á 53 fundum, en þjóbþíngismenn á 63.
Frá öbrum vibburbum í Danaríki höfum vér fátt til frásagna
enn sem komib er. Holsetum skyldi stefnt til þíngs fyrst í janúar,
og mun þeirra síbar getib í vibbætinum. Af Slésvíkíngum er fátt
fréttnæmt, og eigi er gott ab henda reibur á fréttum þeim er þaban
koma, því annabhvort eru þær danskar ebr þýzkar, en engar slés-
víkskar. Lesendum vorum er kunnugt, ab Slésvík er skipt upp
milli hins danska og þýzka þjóbernis, milii danskrar og þýbverskrar
túngu, ab hertogadæmi þetta er þrætuepli þab, sem svo margir
Danir og þjóbverjar hafa í bitib og um bitizt, og er seint mun
verba sæzt á fullum sáttum. Vér skulum færa hér til fáeinar tölur,
til ab sýna mönnum, hversu mikill hluti Slésvíkr muni vera danskr og
hversu mikill þýbverskr. I Slésvík eru 292 kirkjusóknir alls, er
danska tölub í 110, þýbverska í 122, en fyrir 1848 kvab hún hafa
verib tölub í 182 sóknum ; en í 60 sókna eru bæbi málin tölub. Sagt
er, ab 156 prestar sé þar danskir, en eigi nema 126 þýbverskir,
en þá voru 10 braub óveitt, er þetta var sagt. Biskupinn þar er
danskr mabr og flestir kennendrnir vib lærdómsskólann í Flensborg.
Eigi megu lesendr vorir ætia, ab vér hafim viljab skipa málefni
því yzt á hinn óæbra bekk, er vér munum nú nokkub af segja,
ebr vér vilim eigi sýna þeim mönnum tilbærilega lotníngu, er
vér leibum nú fram á ieikvöllinn, þótt nú sé komib fram í sögulok.
En menn þessir eru Skæníngjar og skæníngskaprinn málefnib.
3'