Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 33

Skírnir - 01.01.1859, Síða 33
Drtninörk. FHÉTTIR. 35 er úrskurfi skal á leggja, á mál bifejanda ebr kæranda, og er henni þá rétt, a& bífta eigi svars hans um mebmæli yfirvaldsins, og afi kvefia á, hvenær mál þab sé fullskýrt orflifi”. þetta mál gekk fram á þjófeþínginu, og var svo lagab samþykkt meb 65 atkvæibum gegn 14, en núfi eigi fram af ganga á landsþínginu. Enn komu og Bændavinir fram mef lagafrumvarp sitt um sölu jarfa þeirra, er erffabyggíng og veblagníngar og söluréttr fylgir; en máli því var enn eytt sem ab undanförnu. þá kom og enn frumvarp fram um sölu ýmsra kirkjujarba, spítalajarba o. s. frv., er til vora teknar í frumvarpinu, og var sett hvenær og meb hverjum abalskilmálum þær skyldi seldar. Mál þetta var og samþykkt á þjóbþínginu, en nábi eigi nb lúkast á landsþínginu sakir naumleika tímans. — 22. dag desembermánabar gengu Danir af þíngi; höfbu þá landþíngismenn setib á 53 fundum, en þjóbþíngismenn á 63. Frá öbrum vibburbum í Danaríki höfum vér fátt til frásagna enn sem komib er. Holsetum skyldi stefnt til þíngs fyrst í janúar, og mun þeirra síbar getib í vibbætinum. Af Slésvíkíngum er fátt fréttnæmt, og eigi er gott ab henda reibur á fréttum þeim er þaban koma, því annabhvort eru þær danskar ebr þýzkar, en engar slés- víkskar. Lesendum vorum er kunnugt, ab Slésvík er skipt upp milli hins danska og þýzka þjóbernis, milii danskrar og þýbverskrar túngu, ab hertogadæmi þetta er þrætuepli þab, sem svo margir Danir og þjóbverjar hafa í bitib og um bitizt, og er seint mun verba sæzt á fullum sáttum. Vér skulum færa hér til fáeinar tölur, til ab sýna mönnum, hversu mikill hluti Slésvíkr muni vera danskr og hversu mikill þýbverskr. I Slésvík eru 292 kirkjusóknir alls, er danska tölub í 110, þýbverska í 122, en fyrir 1848 kvab hún hafa verib tölub í 182 sóknum ; en í 60 sókna eru bæbi málin tölub. Sagt er, ab 156 prestar sé þar danskir, en eigi nema 126 þýbverskir, en þá voru 10 braub óveitt, er þetta var sagt. Biskupinn þar er danskr mabr og flestir kennendrnir vib lærdómsskólann í Flensborg. Eigi megu lesendr vorir ætia, ab vér hafim viljab skipa málefni því yzt á hinn óæbra bekk, er vér munum nú nokkub af segja, ebr vér vilim eigi sýna þeim mönnum tilbærilega lotníngu, er vér leibum nú fram á ieikvöllinn, þótt nú sé komib fram í sögulok. En menn þessir eru Skæníngjar og skæníngskaprinn málefnib. 3'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.