Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 49
Norogr,
FRÉTTIR.
51
einn bálk av tjodinni sjalv ut á ísland; og ein nærskyld mállydska
verdr tolub av dat nærskyldta og fjulmenta svenska folkit”. (Ny
Hungrvekja 53.-54. bls.). Höfundr uNýrrar Hdngrvekju” skýrir í
stuttu máli frá sögu norrænnar túngu, frá kjörum hennar nú á dög-
um , hvab flæmt hafi hana burt úr ritmáli Norbmanna , og stíngr
síban upp á, hversu ab skuli fara, til þess ab hún nái aptr ab þróast
í landinu; frásögn höfundarins er sönn og samin meb miklum skarp-
leik, fjörugum áhuga og glóandi ættjarbarást; 'orbfærib er fjörUgt og
aflmikib, háfleygt og snjallt, en betr lagab handa lærbum mönnum
en leikum. Höfundrinn smibar mörg ný orb, og tekst honum þab
vel. Máiib á „Dalbúanum” er aptr á mót alþý&legra, frásögnin
léttari og liuugri, orbfærib nær almúgatali og því ab líkindum skilj-
anlegra allri aiþýbu manna í Noregi. Vér getum nú í vonirnar,
a& löndum vorum þyki mál þetta vera mjög úrættab frá sínu máli,
norrænunni, og ab þab líkist mjög barnakvaki og tæpitúngu. Eigi
er þess ab dyljast ab svo er; en þess ber ab gæta, ab engin lík-
indi eru til ab almúgi í Noregi hafi nokkru sinni mælt á „vora
túngu”, þótt mál hans kunni ab hafa verib líkara henni en nú er
þab, og er því mál þetta í vissum skilníngi frummál: munnmál
alþýbumanna, er aldrei hefir fyrr orbib ab bókmáli. því er eigi ab
undra, þótt málib sé æbi barnalegt, jiar sem ])ab hlýtr ab vera ritab
svo nærri framburbi almúgamannna, en svo lítib sem ekki eptir upp-
runa. Lesendr vorir verba ab gæta þess, ab í engu landi, því er
vér höfum sögur af, öbru en laudi voru, er bókmálib ebr lærba málib
hib sama sem mál þab er allir landsmenn tala. þ>eir verba og ab
gæta þess, ab mál þetta er nú ])jóbmál Norbmanna, ab þab er fornt
almúgamál þar í landi, er stendr enda nær hinu forua ritmáli en
danska og sænska.
þessi fáu rit Norbmanna sýna oss á prenti þjóbmál ])eirra því
nær í fyrsta skapnabi sínum sem frumritab mál, og því er eigi ab
ætlast til, ab þab sé orbib fast ab orbmyndum og rithætti, né á
nokkurn hátt svo heflab sem ritmál þab er lengi liefir stabib; þab
væri rangt ef svo væri, því hvert bókrnál hefir svo til orbib, ab
þab hefir ábr verib talab af mönnum meb ýmsum tilbreytíngum,
síban hefir þab lengi verib ab myndast og festast. Vér getum heldr
eigi ab því fundib, ab mál þetta er mjög svo frábrugbib norræn-
4*