Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 4
6
FRÉTTIR.
Damntirk.
manns, hvort árib um sig, úr öll u ríkinu, og skyldi úr hverj-
um landshluta jafnmarga taka af öllum libskyldum mönnum,
18 vetra til 37, eptir því sem tala rennr til. Frumvörp þessi
gengu fram á þínginu og eru nú orhin ab lögum; eru þau hin
fyrstu lög um útbob og leibangrsgerb, er samþykkt hafa verib á
alríkisþíngi, því ábr hafbi konúngr sett stundarlög um þetta efni
(29. des. 1857). Lagafrumvarp um útbob til landhersins var og
samþykkt á þínginu. þá var og enn lagt fram á þínginu frumvarp
um ab víggirba Kaupmannahöfn frá sjó; skyldi til þess ætla alls
3,800,000 rd., en tvö ár hin næstu skyldi einúngis verja til þess
237,000 rd., og á alríkisþíngi hinu næsta skyldi ákveba, hve miklu
fé skyldi þá verja þar til næsta þíng yrbi, og svo koll af kolli.
í frumvarpi þessu var upprunalega ætlazt til, ab rábgjafa hermál-
anna væri fengnar í hendr 28,000 rd. ab auki, til ab víggirba
bæinn frá landi, ef ráblegt þætti, hlaba virki meb fram strönd-
unum, gjöra Danavirki rambyggilegra og fleiri önnur vigi; en
þíngib féllst eigi á þenna kafla frumvarpsins, svo ab stjórnin sleppti
honum vib þribju umræbu. Umræburnar um mál þetta urbu bæbi
langar og breibar, og í marga stabi merkilegar og eptirtektar verbar.
Stjórnin hafbi sagt í ástæbum frumvarpsins, ab sá væri tilgangr
hennar meb ab víggirba Kaupmannahöfn, ab Danir yrbi eigi upp-
næmir jafnskjótt og einhverri þjób kynni ab detta í hug ab færa
þeim stríb á hendr, heldr gæti sjálfir varib sig, ab minnsta kosti
þar til þeim kæmi lib frá vinaþjóbum sínum. Sumum þótti fyrir-
tæki þetta vera of kostnabarsamt, öbrum óhentugt og gagnslaust,
þá enn öbrum hættulegt og skablegt, og enn þótti fáeinum þab
ótiltækilegt í alla stabi. Tscherning gjörbi einna snarpasta hríb
gegn frumvarpinu, hann kvab þab nær og ráblegra, ab menn þegar
eyddi vígjum og varnarvirkjum bæjarins og flytti öll hertól og
herbúnab burt úr bænum, því bænum væri langtum óhættara vib
öllum árásum, er hann væri varnarlaus, en meb vörn þeirri er lítt
dygbi; þab væri og til stórskaba fyrir verzlun og ibnab allan í
bænum, ab hann væri víggirtr. Hann tók þab og fram, sem fleiri
þíngmenn abrir, ab þab væri eigi ráblegt, ab gjöra sig digrari og
vígamannlegri, en mönnum væri annars lagib, einmitt, nú þá er
svo fátt væri á milli þjóbverja og Dana. En svo lauk þessu máli,