Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 5
Danmörk. FIÍÉTTIR. 7 ab þaíi var samþykkt á þínginu, þó eigi meb meiri atkvæfeamun en 38 atkvæöum gegn 15; 7 gáfu eigi atkvæbi og 8 voru eigi vibstaddir. J>aí) verbr eigi annab sagt, en ab þíngmenn hafi í þessu máli fremr gefib rábgjöfunum atkvæbi sitt en málefninu sjálfu, því nú voru flest merkismál þau fallin nibr, er stjórnin hafbi lagt fram, og rábgjafarnir létu í vebri vaka, ab þeir mundi sækja um lausn frá rábsmennskunni, ef og þetta mál ónýttist fyrir þeim. Frumvarp þetta var þegar gjört ab lögum, en engin framkvæmd hefir þó enn orbib þessa máls og mun heldr eigi verba ab svo stöddu. Nú skulum vér víkja til fjárhags alríkisins. Eptir frum- varpi því, er samþykkt var á alríkisþínginu og sem nú er orbib ab lögum, eru allar tekjur alríkisins hvort þeirra tveggja reikníngsára, 1858/59 og 1859/eo, 13,827,682 rd., en gjöldin 17,115,479 rd., og verba því ríkishlutarnir ab skjóta til 3,287,797 rd., til þess ab tekjurnar hrökkvi fyrir gjöldunum. Af tekjunum reikníngsárib 1858— 59 eru 1,889,358 rd. afgjald af konúngsjörbum í Danmörk og hertogadæmunum, Slésvík og Holsetalandi; 233,154 rd. frá Láiu- borg; 44,323 rd. frá Vestreyjum; 997,823 rd. eru vextir og af- greibslur af andvirbi ríkiseignanna; 1,200,000 rd. vextir af fjáreign Eyrarsundssjóbsins; 250 rd. í toll af Eiberárskurbinum; en árib 1859 — 60 og síbar eru engar tekjur af skurbi þessum; 7,784,775 rd. eru tollar, skipagjöld, afgjald af brennivínsgjörb, merktum spil- um o.s. frv.; af póstgöngum og rafsegulþrábum koma 115,112 rd.; af talnabúbinni 75,000 rd.; ýmislegar tekjur eru alls 1,487,885 rd. Af gjöldunum eru 800,000 rd. lagbir á konúngs borb; lífeyrir konúngsfrænda er 370,060 rd.; kostnabr til leyndarrábsius er 72,900 rd., en til alríkisþíngsins 60,000 rd.; til ab lúka vöxtum og afgreibslum af ríkisskuldunum ganga 6,151,800 rd.; til eptirlauna 1,473,500 rd.; til utanríkisstjórnarinnar 249,841 rd.; til herstjórn- arinnar 4,416,958 rd.; til flotans og sjólibsins 2,030,048 rd. ; til fjárstjórnarinnar 405,282 rd.; til stjórnar innlendra alríkismála 61,291 rd.; til ýmsra gjalda 948,797 rd., og til vonar og vara 75,000 rd. Um tekjurnar skulum vér geta þess, ab úr Danmörk koma bæbi árin 1 858/5<j og 1859/eo einúngis 359,455 rd. í afgjöld af konúngsjörbum, konúngsskógum og af konúngsveibi, því kon- úngr á enn viba rétt á ab veiba dýr og fugla í löndum sínum; en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.