Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 5
Danmörk.
FIÍÉTTIR.
7
ab þaíi var samþykkt á þínginu, þó eigi meb meiri atkvæfeamun
en 38 atkvæöum gegn 15; 7 gáfu eigi atkvæbi og 8 voru eigi
vibstaddir. J>aí) verbr eigi annab sagt, en ab þíngmenn hafi í
þessu máli fremr gefib rábgjöfunum atkvæbi sitt en málefninu sjálfu,
því nú voru flest merkismál þau fallin nibr, er stjórnin hafbi lagt
fram, og rábgjafarnir létu í vebri vaka, ab þeir mundi sækja um
lausn frá rábsmennskunni, ef og þetta mál ónýttist fyrir þeim.
Frumvarp þetta var þegar gjört ab lögum, en engin framkvæmd
hefir þó enn orbib þessa máls og mun heldr eigi verba ab svo
stöddu. Nú skulum vér víkja til fjárhags alríkisins. Eptir frum-
varpi því, er samþykkt var á alríkisþínginu og sem nú er orbib ab
lögum, eru allar tekjur alríkisins hvort þeirra tveggja reikníngsára,
1858/59 og 1859/eo, 13,827,682 rd., en gjöldin 17,115,479 rd., og
verba því ríkishlutarnir ab skjóta til 3,287,797 rd., til þess ab
tekjurnar hrökkvi fyrir gjöldunum. Af tekjunum reikníngsárib 1858—
59 eru 1,889,358 rd. afgjald af konúngsjörbum í Danmörk og
hertogadæmunum, Slésvík og Holsetalandi; 233,154 rd. frá Láiu-
borg; 44,323 rd. frá Vestreyjum; 997,823 rd. eru vextir og af-
greibslur af andvirbi ríkiseignanna; 1,200,000 rd. vextir af fjáreign
Eyrarsundssjóbsins; 250 rd. í toll af Eiberárskurbinum; en árib
1859 — 60 og síbar eru engar tekjur af skurbi þessum; 7,784,775
rd. eru tollar, skipagjöld, afgjald af brennivínsgjörb, merktum spil-
um o.s. frv.; af póstgöngum og rafsegulþrábum koma 115,112 rd.;
af talnabúbinni 75,000 rd.; ýmislegar tekjur eru alls 1,487,885
rd. Af gjöldunum eru 800,000 rd. lagbir á konúngs borb; lífeyrir
konúngsfrænda er 370,060 rd.; kostnabr til leyndarrábsius er
72,900 rd., en til alríkisþíngsins 60,000 rd.; til ab lúka vöxtum og
afgreibslum af ríkisskuldunum ganga 6,151,800 rd.; til eptirlauna
1,473,500 rd.; til utanríkisstjórnarinnar 249,841 rd.; til herstjórn-
arinnar 4,416,958 rd.; til flotans og sjólibsins 2,030,048 rd. ; til
fjárstjórnarinnar 405,282 rd.; til stjórnar innlendra alríkismála
61,291 rd.; til ýmsra gjalda 948,797 rd., og til vonar og vara
75,000 rd. Um tekjurnar skulum vér geta þess, ab úr Danmörk
koma bæbi árin 1 858/5<j og 1859/eo einúngis 359,455 rd. í afgjöld
af konúngsjörbum, konúngsskógum og af konúngsveibi, því kon-
úngr á enn viba rétt á ab veiba dýr og fugla í löndum sínum; en