Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 105
ílnli'n.
FKÉTTIR.
107
næsta vel vife hagsmuni og skapsmuni flestra ftala, því þeir eru
gefnir fyrir næíli og aíigjörbaleysi; enginn hlutr er þeim svo ógelb-
felldr um ab hugsa sem strit og fyrirhöfn, og enginn svo ge&felldr
sem a& þurfa eigi afe gjöra handarvik. ítalir þurfa og næsta lítils
vib, bæui í fæbi og klæ&um, og margir þeirra sofa úti undir beru
lopti, ebr í hallargöngum og húsagör&um; þeir hafa opt einmælt,
og hafa þá graut þykkvan e&r köku meb fiskmeti á bor&um, en vín
hafa þeir til drykkjar. ítalir kunna ab fara vel mej lítib og una
vel litlum efnum, þeir ulifa vel vib lítib”, sem skáld hinna fornu
Itómverja hefir sagt. Engin furba er þótt ítalir unni múnklífi og
öbru hóglífi, trúarkenníngum og trúarbobi, fyrst þeir eru svo litt
hneigbir til líkamlegrar vinnu, ebr þótt þeir vili hafa hátiblega
gubsdýrkun, meb því ab þ.eir eru svo gefnir fyrir myndir og líkn-
eski, sem vér fyrir bækr, og svo hneigbir fyrir söng fagran sem vér
fyrir fallegt rimnalag. Kaþólska er snibin eptir hugsunarhætti ítala
og náttúru þeirra, eba réttara sagt, kristin trú hefir i kaþólskunni
snibizt eptir skapferli ítala og landsháttum ítaliu. Vér vitum ab i
kaþólskum sib kemr þab tvennt fram sem ólíkast er, annab er há-
tibleg gubsdýrkun, er minnir á íþróttalíf Subrlanda, hitt er langvesöl
sjálfsafneitun og hirtíngarfull sjálfspíníng, er á svo illa vib mann-
frelsi og mannslund Norbrlandabúa, en svo vel vib nægjusemi og
neyzluleysi Subrlandabúa, og minnir oss á sibu og hugsunarhætti
Austrálfubúa, er virba mannlega tilveru vettugis ebr smámuni eina,
því Austrálfubúinn lætr hugglabr kviksetja sig hjá kistu konu sinnar,
ebr gengr meb ljúfu gebi á bál meb henni, hvort sem honum hefir
þótt nokkub til hennar koma í lifanda lífi ebr eigi; hann steypir sér
og eins tilfinníngalaus og þolinmóbr nibr í fljót og ár, sem helgabar
eru gubum hans. Nú ætlum vér því, ab páfatrú muni seint nema
aptr stabar á Norbrlöndum, meban þar lifa frjálsir menn; en eigi
ab síbr verbr Ítalía eitt af höfublöndum sögunnar, meban páfi er til
og páfatrú.
þótt Ferdínandr konúngr í Napóli sé fjarlægr Norbrlöndum og
hafi litlu vib þau ab skipta, þá hafa þó borizt af honum ýmsar
kýmilegar sögur norbr híngab. Hann er sagbr mabr svo tortryggr, ab
hann trúi engum nema sjálfum sér, stjórnar hann því einn öllu og
rábgjafarnir eru ab eins skrifarar hans; hann vill einn vita allt og