Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 8
10
FRfcTTIF.
Dnmnörk.
7 manna nefnd var kosin í málib, en hún samdi ekki álit og varb
svo málib eigi rætt á þínginu.
Jiótt hér hafi eigi verib getib allra þíngmála og lagafrumvarpa,
er stjórnin kom fram me& á þínginu, þá má svo mikib af því rába,
er þegar er sagt, ab fjöldinn af frumvörpum hennar eyddist á þíng-
inu; ollu því eflaust mest samþykktir bandaþíngsins, þótt hvorki
þíngib né stjórnin vildi vib þab kannast, ebr gæti vel gjört þab;
en einmitt vegna þessa er næsta eptirtektar verb uppástúnga 6 þíng-
manna, er allir voru frá Holsetalandi. Uppástúngan var þess efnis,
ab þíngib beiddi konúng um, ab eigi væri rædd önnur mál á þíng-
inu, en þau er þyrfti til ab halda uppi landsbúinu og Iandstjórn-
inni en þab, er meb öbrum orbum, ab engin mál yrbi rædd á þessu
þíngi, er eigi væri öldúngis óumflýjanleg, til |iess ab ríkib gæti
stabizt ab lögum. þeir studdu uppástúngu sína meb orbum konúngs,
þá er hann helgabi þíngib, og veik til þess, ab mál hertogadæm-
anna væri nú lagt til bandaþíngsins; en í umræbunum sögbu þeir,
ab alríkÍ8skipun þessi mundi eigi eiga sér langan aldr, og bentu til
þess, ab bandaþíngib mundi ab öllum líkindum álykta, ab alríkisskráin
væri eigi lög í Holsetalandi og Láinborg, og þegar framkvæma þá
samþykkt sína í verkinu, ef henni yrbi eigi nægr gaumr gefinn í
Danmörku; kvábu þeir Holseta þá í miklum vanda stadda, ef
málib kæmist svo langt, og því hefbi þeir borib fram þessa uppá-
stúngu, til þess ab gjöra sitt til ab afstýra slíkum voba. þíng-
menn létu sér fátt um finnast, en kvábu þó samþykktir bandaþíngs-
ins engu mega áorka um breytíng á alríkislögunum , né rábum og
samþykktum manna á alríkisþíngi. Máli þessu var haldib til þraut-
ar á þínginu, og uppástúngan ab lyktum felld meb 41 atkvæði
gegn 6. J>ab er nú aubsætt, ab enginn danskr mabr gat gefib
uppástúngu þessari atkvæbi sitt, vegna þess ab þab var nibrun fyrir
stjórnina ab taka aptr frumvörp, eptir beibni þíngmanna, þau er
hún hafbi eitt sinn fram lagt; ef hún áleit óráblegt ab halda þeim
fram, þá gat hún stöbvab þau þegjandi (sjá 45. gr. alríkisskránnar),
en vildi hún eigi gjöra þab sjálf, þá gátu þíngmenn sæft málin í
nefndunum, sem og gjört var. Af þessum rökum var engin orsök
til ab taka uppástúnguna til greina; þíngmenn gátu eigi samþykkt
hana, þótt þeir aldrei nema játabi meb sjálfum sér, ab eigi væri