Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 8
10 FRfcTTIF. Dnmnörk. 7 manna nefnd var kosin í málib, en hún samdi ekki álit og varb svo málib eigi rætt á þínginu. Jiótt hér hafi eigi verib getib allra þíngmála og lagafrumvarpa, er stjórnin kom fram me& á þínginu, þá má svo mikib af því rába, er þegar er sagt, ab fjöldinn af frumvörpum hennar eyddist á þíng- inu; ollu því eflaust mest samþykktir bandaþíngsins, þótt hvorki þíngib né stjórnin vildi vib þab kannast, ebr gæti vel gjört þab; en einmitt vegna þessa er næsta eptirtektar verb uppástúnga 6 þíng- manna, er allir voru frá Holsetalandi. Uppástúngan var þess efnis, ab þíngib beiddi konúng um, ab eigi væri rædd önnur mál á þíng- inu, en þau er þyrfti til ab halda uppi landsbúinu og Iandstjórn- inni en þab, er meb öbrum orbum, ab engin mál yrbi rædd á þessu þíngi, er eigi væri öldúngis óumflýjanleg, til |iess ab ríkib gæti stabizt ab lögum. þeir studdu uppástúngu sína meb orbum konúngs, þá er hann helgabi þíngib, og veik til þess, ab mál hertogadæm- anna væri nú lagt til bandaþíngsins; en í umræbunum sögbu þeir, ab alríkÍ8skipun þessi mundi eigi eiga sér langan aldr, og bentu til þess, ab bandaþíngib mundi ab öllum líkindum álykta, ab alríkisskráin væri eigi lög í Holsetalandi og Láinborg, og þegar framkvæma þá samþykkt sína í verkinu, ef henni yrbi eigi nægr gaumr gefinn í Danmörku; kvábu þeir Holseta þá í miklum vanda stadda, ef málib kæmist svo langt, og því hefbi þeir borib fram þessa uppá- stúngu, til þess ab gjöra sitt til ab afstýra slíkum voba. þíng- menn létu sér fátt um finnast, en kvábu þó samþykktir bandaþíngs- ins engu mega áorka um breytíng á alríkislögunum , né rábum og samþykktum manna á alríkisþíngi. Máli þessu var haldib til þraut- ar á þínginu, og uppástúngan ab lyktum felld meb 41 atkvæði gegn 6. J>ab er nú aubsætt, ab enginn danskr mabr gat gefib uppástúngu þessari atkvæbi sitt, vegna þess ab þab var nibrun fyrir stjórnina ab taka aptr frumvörp, eptir beibni þíngmanna, þau er hún hafbi eitt sinn fram lagt; ef hún áleit óráblegt ab halda þeim fram, þá gat hún stöbvab þau þegjandi (sjá 45. gr. alríkisskránnar), en vildi hún eigi gjöra þab sjálf, þá gátu þíngmenn sæft málin í nefndunum, sem og gjört var. Af þessum rökum var engin orsök til ab taka uppástúnguna til greina; þíngmenn gátu eigi samþykkt hana, þótt þeir aldrei nema játabi meb sjálfum sér, ab eigi væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.