Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 16
18
FRÉTTIH.
Daiimork.
ályktun banda])íngsins innibindr ])ess vegna i sér allt, ]iab er komib
hefir fram í |>essu máli af hálfu þjóbverja, og nokkurs er um vert;
hún hefir og síban verib undirstaba alls ]iessa máls, því allt hefir
snúizt um hana síSan, fyrir því skulurn vér taka hana því nær orö-
rétta, og er hún svo látandi:
„Bandaþíngib ályktar: 1) ab láta hina konúngl. dönsku. hertoga-
legu stjórn vita, aí) bandaþíngib: «_) geti eigi, eptir 56. gr. í
Vínarstatútunni, álitib, afe tilsk. 11. júní 1854 um stjórnarskipun
Holseta, aí) svo miklu leyti sem greinir hennar hafa eigi verib bornar
upp á þíngi þeirra til rúbaneytis, né ])á heldr auglýsíng 23. júní
1856, er tiltekr nakvæmar hver vera skuli sérstök mál Holseta,
svo og eigi heldr alríkisskráin 2. október 1855, a& því leyti er
hún getr náfe til hertogadæmanna, Holsetalands og Láinborgar, sé
til afe stjórnarlögmáli réttu, og b) afe ])ví þyki, afe í lögum
þeim og tilskipunum, er sífean hafa sett verife, til þess afe umskapa
stjórnarskipun hertogadæmanna, Holsetalands og Lúinborgar, og tii
afe skipa fyrir um samfélag þeirra vife hina landshluta alríkisins og
vife alríkife sjálft, sé eigi nákvæmlega gaumr gefinn hinum skuld-
bindandi loforfeum, þeim er afe sætt urfeu og gefin voru úrin 1851
og 1852, og þó einkuni í konúngl. auglýsíng 28. jan. 1852, um
breytíng á stjórnarskipun hertogadæma þeirra, er nú voru nefnd,
svo og um sjúlfsforræfei þafe og jafnrétti, er þeim þú var heitife;
c) afe þafe fúi heldr eigi séfe, afe stjórnskapalög alríkisins sé í
öllum greinum samkvæm megingreinum bandalaganna; — 2) afe
þafe fyrir þessar sakir mælist til þess vife hina konúngl. hertogalegu
stjórn, a) afe hún komi því skipulagi á í hertogadæmunum, Holseta-
landi og Lúinborg, er samkvæmt sé framlögum bandaþíngsins og
gefnum heityrfeum, en sem þó einkanlega tryggi fyllilega eigin lands-
réttindi og landstjórn hertogadæmanna og verndi jafnrétti þeirra,
og b) hún lúti bandaþíngife fú afe vita hife brúfeasta, hvafe hún hafi
gjört efer ætli sér afe gjöra í þessu múli.”
Fám dögum sífear kom enn önnur úlyktun frú bandaþínginu.
Ilannóver þótti lint gengife afe Dönum, og kom því erindreki þess
fram mefe þafe úgreiníngsatkvæfei, afe bandaþingife skyldi heimta
af stjórninni í Danmörku, afe hún héldi eigi lengra áfram ú þeim
vegi, er leiddi í afera útt heldr en samþykkt bandaþíngsins 11. febrúar,