Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 16

Skírnir - 01.01.1859, Page 16
18 FRÉTTIH. Daiimork. ályktun banda])íngsins innibindr ])ess vegna i sér allt, ]iab er komib hefir fram í |>essu máli af hálfu þjóbverja, og nokkurs er um vert; hún hefir og síban verib undirstaba alls ]iessa máls, því allt hefir snúizt um hana síSan, fyrir því skulurn vér taka hana því nær orö- rétta, og er hún svo látandi: „Bandaþíngib ályktar: 1) ab láta hina konúngl. dönsku. hertoga- legu stjórn vita, aí) bandaþíngib: «_) geti eigi, eptir 56. gr. í Vínarstatútunni, álitib, afe tilsk. 11. júní 1854 um stjórnarskipun Holseta, aí) svo miklu leyti sem greinir hennar hafa eigi verib bornar upp á þíngi þeirra til rúbaneytis, né ])á heldr auglýsíng 23. júní 1856, er tiltekr nakvæmar hver vera skuli sérstök mál Holseta, svo og eigi heldr alríkisskráin 2. október 1855, a& því leyti er hún getr náfe til hertogadæmanna, Holsetalands og Láinborgar, sé til afe stjórnarlögmáli réttu, og b) afe ])ví þyki, afe í lögum þeim og tilskipunum, er sífean hafa sett verife, til þess afe umskapa stjórnarskipun hertogadæmanna, Holsetalands og Lúinborgar, og tii afe skipa fyrir um samfélag þeirra vife hina landshluta alríkisins og vife alríkife sjálft, sé eigi nákvæmlega gaumr gefinn hinum skuld- bindandi loforfeum, þeim er afe sætt urfeu og gefin voru úrin 1851 og 1852, og þó einkuni í konúngl. auglýsíng 28. jan. 1852, um breytíng á stjórnarskipun hertogadæma þeirra, er nú voru nefnd, svo og um sjúlfsforræfei þafe og jafnrétti, er þeim þú var heitife; c) afe þafe fúi heldr eigi séfe, afe stjórnskapalög alríkisins sé í öllum greinum samkvæm megingreinum bandalaganna; — 2) afe þafe fyrir þessar sakir mælist til þess vife hina konúngl. hertogalegu stjórn, a) afe hún komi því skipulagi á í hertogadæmunum, Holseta- landi og Lúinborg, er samkvæmt sé framlögum bandaþíngsins og gefnum heityrfeum, en sem þó einkanlega tryggi fyllilega eigin lands- réttindi og landstjórn hertogadæmanna og verndi jafnrétti þeirra, og b) hún lúti bandaþíngife fú afe vita hife brúfeasta, hvafe hún hafi gjört efer ætli sér afe gjöra í þessu múli.” Fám dögum sífear kom enn önnur úlyktun frú bandaþínginu. Ilannóver þótti lint gengife afe Dönum, og kom því erindreki þess fram mefe þafe úgreiníngsatkvæfei, afe bandaþingife skyldi heimta af stjórninni í Danmörku, afe hún héldi eigi lengra áfram ú þeim vegi, er leiddi í afera útt heldr en samþykkt bandaþíngsins 11. febrúar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.