Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 90
92
FKÉTTIR.
Frnkkland.
íngum var mjög illa vi& tilbob þetta, og gjöríiu ab því hib mesta
háb í fullkominni alvöru. }ieir sögbu, ab þetta hib mikla vígi væri
gjört til áhlaups á England; híngab gæti Napóleon dregib alian
Frakka her á svipstundu, hér heffci hann nægau skipakost til at>
flytja hann yfir sundib, til þ?ss ab gjöra landgang á England.
J>eir röktu upp alla sögu bæjarins, og var þeim Jiá hægt fyrir
a<b sýna, hvern tilgang Napóleon fyrsti hef í)i haft; þeir bentu
á afstöbu bæjarins, og gat þá enginn mælt í móti, aí) hann lá
rétt framan í Englendíngum; þeir viku til þess, er Napóleon hefir
eflt flota sinn, og kvábu hann eigi geta verib ab keppa vib abra
en sjálfa |iá. Siban dábust þeir ab kurteisi Frakka, sem þeim
er svo vibbrugbib fyrir; en |>ó hefbi nú keisari þeirra verib
kurteisari en nokkru sinni, þar sem hann hefbi bobib Engla
drottningu ab sjá meb sér smíbisgrip J>ann, er hann hefbi til búib
í því skyni, ab vinna land undan henni og draga bandamenn sína
undir sig, ef hann mætti svo miklu áorka; en eitt væri vist, ab
Napóleon neyddi þá til meb |>essum hætti ab vera eigi varbúna vib
vináttubrögbum hans; ])ab kostabi þá ab vísu ærib fé ab auka flota
sinn og abrar landvarnir, til ab taka í móti hinum kurteisu banda-
mönnum sínum; en þeim veittist og þá í stabinn ab öllum líkindum
sú glebistund, ab mega sjá Napóleon keisara, sem fagnabargest sinn,
horfa meb sér á landvarnir þær, er þeir hefbi gjört á móti trygbavin
sínum og bandamanni. An efa liafa Englendíngar rétt fyrir sér í
því, ab hervígin i Skerborg, herskipalægib, vopnasmibjan og vopna-
búrib, járnbrautin og öll þau tilfæri önnur, er þar eru gjör, geta
naumast verib til annars en til þess ab geta gjört áhlaup á England
meb ofrefli libs og herskipa, því allt er búib til áhlaups en eigi til
landvarnar, og á móti engri annari þjób getr þetta verib ætlab en
móti Englendíngum; en hitt er J>ó eigi liklegt, ab Napóleon þribi
ætli sér ab taka upp þá fyrirætlun Napóleons fyrsta, ab rábast á
England, enda mundi þab torsótt verba og reynast óvinnanda, heldr
mun hitt efni í vera, ab Napóleon hefir langab til ab fullgjöra þab,
er svo lengi hefir verib tilstofnab og ab unnib , og binda nafn sitt
vib fullkomnan þessa hins stórkostlega fyrirtækis. í annan stab
verba menn og ab gæta þess, sem fyrr er sagt, ab Napóleon er
herkonúngr; hann er enn, sem hinir fyrri Frakklands konúngar,