Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 90

Skírnir - 01.01.1859, Page 90
92 FKÉTTIR. Frnkkland. íngum var mjög illa vi& tilbob þetta, og gjöríiu ab því hib mesta háb í fullkominni alvöru. }ieir sögbu, ab þetta hib mikla vígi væri gjört til áhlaups á England; híngab gæti Napóleon dregib alian Frakka her á svipstundu, hér heffci hann nægau skipakost til at> flytja hann yfir sundib, til þ?ss ab gjöra landgang á England. J>eir röktu upp alla sögu bæjarins, og var þeim Jiá hægt fyrir a<b sýna, hvern tilgang Napóleon fyrsti hef í)i haft; þeir bentu á afstöbu bæjarins, og gat þá enginn mælt í móti, aí) hann lá rétt framan í Englendíngum; þeir viku til þess, er Napóleon hefir eflt flota sinn, og kvábu hann eigi geta verib ab keppa vib abra en sjálfa |iá. Siban dábust þeir ab kurteisi Frakka, sem þeim er svo vibbrugbib fyrir; en |>ó hefbi nú keisari þeirra verib kurteisari en nokkru sinni, þar sem hann hefbi bobib Engla drottningu ab sjá meb sér smíbisgrip J>ann, er hann hefbi til búib í því skyni, ab vinna land undan henni og draga bandamenn sína undir sig, ef hann mætti svo miklu áorka; en eitt væri vist, ab Napóleon neyddi þá til meb |>essum hætti ab vera eigi varbúna vib vináttubrögbum hans; ])ab kostabi þá ab vísu ærib fé ab auka flota sinn og abrar landvarnir, til ab taka í móti hinum kurteisu banda- mönnum sínum; en þeim veittist og þá í stabinn ab öllum líkindum sú glebistund, ab mega sjá Napóleon keisara, sem fagnabargest sinn, horfa meb sér á landvarnir þær, er þeir hefbi gjört á móti trygbavin sínum og bandamanni. An efa liafa Englendíngar rétt fyrir sér í því, ab hervígin i Skerborg, herskipalægib, vopnasmibjan og vopna- búrib, járnbrautin og öll þau tilfæri önnur, er þar eru gjör, geta naumast verib til annars en til þess ab geta gjört áhlaup á England meb ofrefli libs og herskipa, því allt er búib til áhlaups en eigi til landvarnar, og á móti engri annari þjób getr þetta verib ætlab en móti Englendíngum; en hitt er J>ó eigi liklegt, ab Napóleon þribi ætli sér ab taka upp þá fyrirætlun Napóleons fyrsta, ab rábast á England, enda mundi þab torsótt verba og reynast óvinnanda, heldr mun hitt efni í vera, ab Napóleon hefir langab til ab fullgjöra þab, er svo lengi hefir verib tilstofnab og ab unnib , og binda nafn sitt vib fullkomnan þessa hins stórkostlega fyrirtækis. í annan stab verba menn og ab gæta þess, sem fyrr er sagt, ab Napóleon er herkonúngr; hann er enn, sem hinir fyrri Frakklands konúngar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.