Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 30
32 FKÉTTIR. Dnniuoi K. annaö sinn, og eru nú lítil líkindi til, ab ]>aS risi hib |)ri&ja sinn á fætr aptr og veríii í þinggöngu, fyrst nú er búiö ab hrekja þaí) í bábum deildum Dana þings. Tvö frumvörp önnur komu og fram á þinginu um skipun kristinna mála; hneig annaí) þeirra aí) þvi , ab veita klerkastefnum í Danmörku rábgjafarvald í kristnum málum. Klerkastefna skyldi vera í biskupsdæmi hverju , sem og nú eru lög til í Danmörkú; til stefnu þessarar skyldi kjósa tvo menn i sókn hverri, annan leikan og annan lærban ; öll frumvörp um kristinna laga málefni skyldi lögb fram á klerkastefnum þessum til álita, hvort sem þau kæmi frá stjórninni ebr þingmönnum, ábr þau yrbi ab lögum rábin; þá skyldi og klerkastefnan mega sjálf koma fram meb uppá- stúngur. Um þessi mál skyldi eigi ræba á klerkastefnum: um kirkjujarbir, lénsjarbir presta, tíund prests og kirkju, né laun presta, offr né abrar ískyldir, né heldr önnur veraldleg mál, er kirkjur snertir og kennidóm. Hitt frumvarpib var um presta kosníngar, og er efni þess á þá leib. Konúngr skal nefna til 4 menn af öllum þeim, er sókt hafa um braub þab er laust er orbib; síban er biskupi þeirn er yfir því hérabi er, þar sem braubib liggr, skýrt frá nöfnutn og heimili þeirra; en biskup segir prófasti. Prófastr nefnir kjördag, drottinsdag einn, og skipar fyrir um kosníngarnar. Eigi skulu þó fleiri en 3 menn í kjörum vera, og skal því hinn flórbi mabr eigi til kjörstefnu koma, nema einhvers hinna þriggja missi vib. Allir skulu þeir flytja ræbu fyrir sóknarfólkinu útaf gubspjallinu, ábr gengib sé til kosnínga; hlutkesti ræbr, hverr þeirra skal ræbu flytja fyrr ebr síbar. Sérhverr sóknarmabr hefir kosníngarrétt, sá er fulltíba er og sjálfum sér rábandi, enda sé hann eigi illa ræmdr. Munnlega skulu atkvæbi gefin. Nú hefir prestsefni fengib meir en helmíng atkvæba, og er hann þá rétt kjörinn til sóknarprests, og skal þegar leitab stabfestíngar konúngs. Sá sem kosinn er, hann skal greiba hinum ókosnu mönnum ferbakostnab eptir mati prófasts. Nú ])ykir galli á kosníng prests, og skal þab mál kæra fyrir fræbslurábgjafan- um; má hann þá hrinda kosníngunni, ef honum þykir lögrengd rétt fram komin, og láta kjósa ab nýju. Hvorugt frumvarpib nábi reyndar ab Ijúkast á þessu þíngi; en allar líkur eru til, ab frumvarp þetta hib síbara verbi í lög tekib á næsta þíngi. Önuur tvö frumvörp komu fram á þínginu pm breytíng á skipun læknamála, bæbi komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.