Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 133
Viftbaetir,
FRÉTTIR.
135
ö6ru hverju, meban eigi var búib ab finna nokkra réttsýna átyllu
til ab hefja ófrihinn. Fyrst ætlufeu menn, að Langbarbar mundu
gjöra uppreist og senda „kveinstafi” sína til . eyrna Sardinínga,
mundi þeim þá renna bló& til skyldunnar, reka minni til orba kon-
úngs síns og renna á hljóbife; en er Sardiníngar væri komnir í
vopnalögmál vib Austrríkismenn, þá var Napóleon keisari skyldr ab
koma þeim til hjálpar, því hann haf&i, þá er mægÖirnar tókust,
heitib þeim libveizlu sinni, ef á þá yrfei rá&izt. En nú brást þetta
me& öllu; segja sannor&ir menn, er fer&ast hafa um Langbar&aland
me&an á þessum málum stób, a& því nær ekki hafi bori& á óvild
hjá landsmönnum við Austrríkismenn, og þa& væri því me& öllu
or&um aukið, er dagblöð Sardinínga og Frakka og síban önnur blö&
seg&i um illan kur í alþýfcu á Langbar&alandi. Nú var því fundifc
annafc tilefni til deilu vi& Austrríki, sem og Frakka keisari og Sar-
diníu konúngr haf&i alla stund skotifc fram í bréfum til annarra
stjórnenda og í vi&ræ&um vi& erindreka þeirra. Svo er mál me&
vexti, a& Austrríki fékk á Vínarfundinum 1815 rétt til a& hafa
setulib í tveim borgum (Ferrara og Commachio) í löndum páfa
austr vi& Hadríuhaf; en nú hefir Austrríki aukib þa& li& sí&an eptir
samkomulagi vi& páfa, líkt og Frakkland hefir nú setulifc ]ia& í
Rómaborg, er me& fyrsta var sent þangafc til a& steypa þjó&stjórn-
inni 1848 og setja páfa aptr á stól sinn. Austrríkis keisari liefir
og gjört samnínga vi& flestöll ríki á Italíu, og hefir ö&lazt þann
rétt, a& skerast í landsmál milli höf&íngja og þegna, ef þeim ber
á milli, einkum í Parma og Módena og jafnvel í Toskana, svo er
hann og bandama&r páfa og Ferdínands konúngs á Púli. þessu
vildi nú Napóleon fá breytt; kva&st þá Jósep keisari í Austrríki
fúss til a& kalla heim li& sitt úr páfalöndum, þa& er hann hefði þar
meira en til væri tekib í Vínarsamníngnum, ef páfi vildi svo, og
Napóleon vildi jafnsnemma heimta setulifc sitt aptr frá Rómaborg
og kastalanum Civita Vechia; en eigi kva&st Jósep vilja breyta
samníngum sínum vi& ríkin á Italíu a& bei&ni annarra en þeirra
manna sjálfra, er hann hef&i samningana við samda. Nú var farifc
a& bera sættaror& milli Austríkismanna og Frakka. Rússar stúngu
upp á, a& allar meginþjó&irnar ætti fund um þetta mál og ræddi
þa& me& sér; en Englendíngar komu fram me& nokkrar uppástúng-