Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 118
120
FRÉTTIR.
Austrheimr.
þeir voru einskipa. „þess verbr getib sem gjört er”; er þab næsta
merkilegt, hversu ólikt Frökkum og Bandamönnum fórst í þessu
múli. jiess er getið í fyrra, a& Englendíngar spurbu sig fyrir hjá
Frökkum og Bandamönnum, hvort þeir vildi eigi leggjast á eitt meb
sér til ab vinna þann bug á Kínverjum, ab þeir fengi sæmilegan
frií) og allgóba samninga vib Kínverja. Frakkar gjörbu góban róm
ab því og kvábust fúsir til ab taka þátt í erfibi sem ávinníngi, og
sendu þvi nokkur herskip og alls 900 manna, en Englendíngar
höfbu samtals 4,800 hermanna og herskip ab því skapi fleiri. En
Bandamenn vildu engu til kosta; þeir vildu gjarna fá haganlega
verzlunarsanminga vib Kínverja, en ekki lib vildu þeir til leggja; fyrir
því lögbu þeir sendimenn Bússa og Bandamanna jafnan í kjölfarib
á eptir Englum og Frökkum. Nú er Englar og Frakkar voru komnir
til Ténzin borgar, þá komu þar til móts vib þá tveir sendimenn
frá keisara Kínverja, er semja skyldu frib vib Englendínga og abra
sáttmála vib sendimenn, þá er þeim um semdi. Abalgreinir í ^amníngi
Engla og Kínverja eru þessar: Englar skulu eiga fulltrúa í Pekíng
og Kínverjar annan í Lundúnum, skal hvorr þeirra fulltrúanna eiga
málum ab skipta vib utanríkisrábgjafann sjálfan,' en eigi hafa nokkurn
milligöngumann. Frjálst skal mönnum ab fara meb kristnibob í
Kínaveldi, skulu kristnir menn njóta þar fulls fribar og trúarbobar
löghelgi allrar. }>á eru og tilteknir nokkrir kaupstabir fleiri en
ábr voru, er Englar mætti verzlavib; þá er og sagt í samníngnum,
ab hverr enskr mabr skyldi mega ferbast hvert á land hann vildi
um allt Kínaveldi, ef hann hefbi ab eins vegabréf frá verzlunarfulltrúa
Englendínga þar í landi; þá skyldi og herskipum Breta vera leyfilegt
ab fara inn á hverja höfn þar, er þau vildi, skyldi Kínverjar og
Englendíngar sjá um ab eytt yrbi víkíngaskipum þeim, er nú liggja
fyrir Kínarströndum og gjöra kaupmönnum mikinn óskunda. Tollr
var settr á abfluttar vörur, og var hann lágr á flestum varníngi.
í öbrum samníngi var kvebib á, hversu bæta skyldi skaba ])ann, er
Englendíngar urbu fyrir í Kanton, þá er Kínverjar brendu búbir
þeirra um haustib 1856. Líkan samníng fengu Frakkar gjört vib
Kínverja, svo og Rússar og Bandamenn, einkum um kaupskap allan
og trúarbob.
Skömmu síbar en fribr var á kominn meb Englum og Kínverj-